Svæði

Pólland

Greinar

„Við erum ósýnileg“
Úttekt

„Við er­um ósýni­leg“

Pólsk­ir inn­flytj­end­ur upp­lifa sig oft ann­ars flokks á ís­lensk­um vinnu­mark­aði og telja upp­runa sinn koma í veg fyr­ir tæki­færi. Stund­in ræddi við hóp Pól­verja sem hafa bú­ið mis­lengi á Ís­landi um reynslu þeirra. Við­töl­in sýna þá fjöl­breytni sem finna má inn­an stærsta inn­flytj­enda­hóps lands­ins, en 17 þús­und Pól­verj­ar búa nú á Ís­landi, sem nem­ur um 5% lands­manna.
Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar
ÚttektHeilbrigðismál

Ís­lend­ing­ar í hóp­ferð­ir til út­landa að sækja sér tann­lækn­ing­ar

Marg­falt fleiri hér­lend­is sleppa því að fara til tann­lækn­is vegna kostn­að­ar en á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Pólsk­ir og ung­versk­ir tann­lækn­ar hafa ráð­ið Ís­lend­inga til starfa í mark­aðs­setn­ingu og við um­boðs­störf. Fjór­falt fleiri líf­eyr­is­þeg­ar hafa far­ið til tann­lækn­is í út­lönd­um það sem af er ári en allt ár­ið í fyrra.

Mest lesið undanfarið ár