Aðili

Ólafur Ísleifsson

Greinar

Króna án verðtryggingar eins og pylsa án kóks
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Króna án verð­trygg­ing­ar eins og pylsa án kóks

Ólaf­ur Ís­leifs­son, þing­mað­ur Flokks fólks­ins, hvatti til þess á Al­þingi að hús­næð­is­lið­ur yrði tek­inn út úr verð­trygg­ing­unni. Rík­is­stjórn­in hef­ur lof­að skref­um til af­náms verð­trygg­ing­ar. „Að tala um krónu án verð­trygg­ing­ar er eins og að tala um pylsu án kóks,“ sagði þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar.
„Þetta sírennsli úr ríkissjóði á ekki að eiga sér stað“
ÚttektAlþingiskosningar 2017

„Þetta sírennsli úr rík­is­sjóði á ekki að eiga sér stað“

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, hef­ur ít­rek­að bor­ið sam­an kostn­að við mót­töku flótta­manna og skort á úr­ræð­um fyr­ir fá­tækt fólk á Ís­landi. Inga seg­ir um­ræð­una byggða á mis­skiln­ingi. Gagn­rýni henn­ar bein­ist ein­göngu að kostn­aði við mót­töku fólks sem svo ekki fær leyfi til að búa á Ís­landi. Flokk­ur fólks­ins vill bara taka á móti um 50 kvóta­flótta­mönn­um á hverju ári og seg­ir einn þing­mað­ur flokks­ins að þetta sé vegna hús­næð­is­skorts á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár