Aðili

Ögmundur Jónasson

Greinar

Innanríkisráðuneytið neitar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barnið mitt“
FréttirBarnavernd í Noregi

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið neit­ar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barn­ið mitt“

Til­finn­inga­þrung­inn sam­stöðufund­ur var hald­inn á Aust­ur­velli í gær með fimm ára dreng sem norska barna­vernd­in vill fá send­an til Nor­egs í fóst­ur. Síð­ustu tveir inn­an­rík­is­ráð­herr­ar hafa bland­að sér í for­sjár­mál á milli landa með pen­inga­styrkj­um en nú neit­ar ráðu­neyt­ið að tjá sig.
Þrír úr stjórnarandstöðunni vilja kjósa um flugvöllinn
Fréttir

Þrír úr stjórn­ar­and­stöð­unni vilja kjósa um flug­völl­inn

Fjöldi þing­manna, að­al­lega úr röð­um stjórn­ar­flokk­anna, hef­ur lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um að efnt skuli til þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um það hvort flug­völl­ur skuli áfram vera í Vatns­mýr­inni í Reykja­vík. Tveir þing­menn Vinstri grænna, þau Ög­mund­ur Jónas­son og Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir, standa að til­lög­unni auk Kristjáns L. Möllers, þing­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Fram kem­ur í grein­ar­gerð að markmið þings­álykt­un­ar­til­lög­unn­ar sé að þjóð­in fái tæki­færi til þess að segja hug sinn...
Ögmundur vill setja launabili hjá hinu opinbera skorður: Fordæmið yrði einkageiranum „siðferðilegur vegvísir“
FréttirKjaramál

Ög­mund­ur vill setja launa­bili hjá hinu op­in­bera skorð­ur: For­dæm­ið yrði einka­geir­an­um „sið­ferði­leg­ur veg­vís­ir“

Ög­mund­ur Jónas­son, þing­mað­ur Vinstri grænna, vill að Al­þingi álykti um að fjár­mála­ráðu­neyt­ið og stofn­an­ir sem und­ir það heyra semji alltaf á þann veg í kjara­samn­ing­um að lægstu föstu launa­greiðsl­ur verði aldrei lægri en þriðj­ung­ur af hæstu föstu launa­greiðsl­um.

Mest lesið undanfarið ár