Aðili

Mikael Torfason

Greinar

„Goodbye my friend its hard to die“
GagnrýniBókadómar

„Good­bye my friend its hard to die“

Mika­el Torfa­son er ein­stak­lega ein­læg­ur, sum­ir kynnu að segja mis­kunn­ar­laus, í frá­sögn­um sín­um af fjöl­skyldu­mál­um. Synda­fall­ið er bók af svip­uð­um toga og Týnd í para­dís sem kom út fyr­ir tveim­ur ár­um. Um­fjöll­un­ar­efn­ið er sem fyrr fjöl­skylda höf­und­ar og vensla­fólki. Og það er ekk­ert dreg­ið und­an. Mika­el tek­ur fyr­ir öll tabú­in. Þarna er fram­hjá­hald, geð­veiki, sjálfs­vígstilraun, drykkju­skap­ur og trú­arof­stæki.   Synda­fall­ið...
Þorsteinn Víglundsson svarar Mikael Torfasyni: Allir á þingi „brenna fyrir hugsjónum sínum“
Fréttir

Þor­steinn Víg­lunds­son svar­ar Mika­el Torfa­syni: All­ir á þingi „brenna fyr­ir hug­sjón­um sín­um“

Fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra, Þor­steinn Víg­lunds­son, seg­ir Mika­el Torfa­son hafa eytt mest­um tíma í að lýsa megnri and­úð á nú­ver­andi rík­is­stjórn en minni í að benda á hvað megi gera til að bæta úr. Hann kall­ar á eft­ir upp­byggi­legri um­ræðu um fá­tækt án þess að tal­að sé með niðr­andi hætti um nú­ver­andi fyr­ir­komu­lag eða þá sem við það starfa.

Mest lesið undanfarið ár