Svæði

Miðbærinn

Greinar

Íslenski flautukórinn spilar verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson
Viðtal

Ís­lenski flautu­kór­inn spil­ar verk eft­ir Þor­kel Sig­ur­björns­son

Ís­lenski flautu­kór­inn held­ur tón­leika í Nor­ræna hús­inu sunnu­dag­inn 22. apríl kl. 15.15 og er yf­ir­skrift þeirra Í minn­ingu Þor­kels Sig­ur­björns­son­ar. „Það er ótrú­lega gam­an að flytja þessi verk eft­ir Þor­kel,“ seg­ir Haf­dís Vig­fús­dótt­ir flautu­leik­ari, en hún er einn stjórn­ar­með­lima Ís­lenska flautu­kórs­ins.

Mest lesið undanfarið ár