Flokkur

Menning

Greinar

Hallgrímur um nauðgunina: „Ég var bálreiður fyrstu dagana á eftir“
Viðtal

Hall­grím­ur um nauðg­un­ina: „Ég var bál­reið­ur fyrstu dag­ana á eft­ir“

Hall­grím­ur Helga­son seg­ir frá því þeg­ar hon­um var nauðg­að af ókunn­ug­um karl­manni á hót­el­her­bergi í Flórens í nýrri skál­dævi­sögu. Hann seg­ist hafa fund­ið fyr­ir skömm og ver­ið reið­ur út í sjálf­an sig fyr­ir að vera svona sak­laus og blá­eyg­ur. Í dag finnst hon­um frels­andi að hafa stig­ið fram og sagt frá of­beld­inu.
Öll föst í sömu fermingarveislunni
Viðtal

Öll föst í sömu ferm­ing­ar­veisl­unni

Ei­rík­ur Örn Norð­dahl hef­ur ver­ið bú­sett­ur er­lend­is und­an­far­ið ár en er nú al­kom­inn heim, bú­inn að kaupa sér hús á Ísa­firði og senda nýj­ustu skáld­sögu sína, Heimsku, til for­leggj­ar­ans. Síð­asta skáld­saga hans, Illska, hlaut Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in og er kom­in út á Norð­ur­lönd­un­um, í Þýskalandi og Frakklandi, en það var ein­mitt vegna út­gáfu henn­ar í síð­ast­nefnda land­inu sem Ei­rík­ur varði tveim­ur dög­um í Par­ís, þar sem hann tók á móti straumi blaða­manna og ljós­mynd­ara og hélt um skeið að hann hefði breyst í Nicole Kidm­an.

Mest lesið undanfarið ár