Flokkur

Menning

Greinar

Tónleikar: Enginn standard spuni
StreymiJazz í Salnum streymir fram

Tón­leik­ar: Eng­inn stand­ard spuni

Á þess­um þriðju og næst­síð­ustu Jazz í Saln­um streym­ir fram tón­leik­um verð­ur flutt­ur eng­inn stand­ard spuni af munn­hörpu­leik­ar­an­um Þor­leifi Gauki Dav­íðs­syni og pí­anó­leik­ar­an­um Dav­íð Þór Jóns­syni. Þeir slógu í gegn á opn­un­ar­kvöldi Jazzhá­tíð­ar Reykja­vík­ur 2018. List­rænn stjórn­andi og skipu­leggj­andi Jazz í Saln­um – streym­ir fram er Sunna Gunn­laugs­dótt­ir og er verk­efn­ið styrkt af Lista- og menn­ing­ar­ráði Kópa­vogs og Tón­list­ar­sjóði. Streym­ið hefst klukk­an 20.
Nútímaafinn hlustar á Fræbbblana og Q4U
MenningJólabókaflóðið 2020

Nú­tíma­af­inn hlust­ar á Fræbbbl­ana og Q4U

Gerð­ur Krist­ný seg­ir að það sé gam­an að vera ís­lensk­ur rit­höf­und­ur vegna þess að við sitj­um hér að bók­mennta­þjóð. Hún seg­ir að sér hætti til að yrkja mjög drama­tíska ljóða­bálka og að það sé mik­il hvíld í því að semja létt­ar, skemmti­leg­ar en raun­sæj­ar barna­bæk­ur eins og nýj­ustu bók­ina, Ið­unn og afi pönk. Gerð­ur seg­ir að líta eigi á lest­ur barna eins og hvert ann­að frí­stund­astarf.
Blessuð þokan
ViðtalJólabókaflóðið 2020

Bless­uð þok­an

Ári eft­ir stríðs­lok fædd­ist Krist­ín Steins­dótt­ir sem ólst upp á Seyð­is­firði þar sem líf­ið var lit­að af stríð­inu löngu eft­ir að því lauk. For­eldr­ar henn­ar og eldri systkini upp­lifðu það og sjálf lék hún stríðs­leiki í byrgi sem hafði ver­ið byggt uppi á fjalli. Í bók­inni Yf­ir bæn­um heima seg­ir hún sögu stór­fjöl­skyldu sem ger­ist í seinni heims­styrj­öld­inni.
Grátt uppgjör blaðakonu við MeToo: „Blaðamenn eru ekki aktívistar“
MenningMetoo

Grátt upp­gjör blaða­konu við MeT­oo: „Blaða­menn eru ekki aktív­ist­ar“

Sænska blaða­kon­an Åsa Lind­er­borg hef­ur skrif­að bók þar sem hún ger­ir upp Met­oo-um­ræð­una í Sví­þjóð með gagn­rýn­um hætti. Lind­er­borg var í mót­sagna­kenndri stöðu í Met­oo-um­ræð­unni þar sem hún hef­ur bæði gagn­rýnt hana og líka ver­ið gagn­rýnd fyr­ir að hafa vald­ið sjálfs­morði leik­hús­stjór­ans Benny Fredrik­son með skrif­um sín­um um hann.

Mest lesið undanfarið ár