Flokkur

Menning

Greinar

Fréttaritari körfuboltans fjallar um oddaleik á Hlíðarenda
Aðsent

Snæbjörn Oddsson

Frétta­rit­ari körfu­bolt­ans fjall­ar um odda­leik á Hlíðar­enda

Snæ­björn Odds­son, 13 ára sér­stak­ur frétta­rit­ari körfu­bolt­ans, fór á odda­leik um Ís­lands­meist­ara­titil í körfu­bolta karla sem átti sér stað á Hlíðar­enda í gær en þar mætt­ust Val­ur og Tinda­stóll. Leik­ur­inn mark­aði tíma­mót, enda á nú að halda upp­skeru­há­tíð í Skaga­firð­in­um en í kvöld er rokna ball í Mið­garði sem vel­unn­ar­ar Tinda­stóls eru vel­komn­ir á. Hér lýs­ir Snæ­björn leikn­um og stemm­ar­an­um ...

Mest lesið undanfarið ár