Flokkur

Mannréttindi

Greinar

Mansal: „Auðvitað er þetta líka að gerast á Íslandi“
Úttekt

Man­sal: „Auð­vit­að er þetta líka að ger­ast á Ís­landi“

Eng­in áætl­un er í gildi um að­gerð­ir gegn man­sali og eng­um fjár­mun­um er var­ið í mála­flokk­inn í fjár­lög­um þeirr­ar rík­is­stjórn­ar sem nú kveð­ur. Sér­fræð­ing­ar í man­sals­mál­um segja ekki hægt að byggja mál ein­ung­is á vitn­is­burði þo­lenda vegna við­kvæmr­ar stöðu þeirra, en sú að­ferð hef­ur ver­ið far­in hér á landi. Að­eins einu sinni hef­ur ver­ið sak­fellt fyr­ir man­sal á Ís­landi.
Þegar hungur er eina vopnið
ÚttektFlóttamenn

Þeg­ar hung­ur er eina vopn­ið

Ramaz­an Fay­ari seg­ist held­ur vilja deyja á Ís­landi, en að vera send­ur aft­ur til Af­gan­ist­an þar sem þjóð­ar­brot hans sæt­ir of­sókn­um og árás­um. Hann hef­ur nú ver­ið í hung­ur­verk­falli í mán­uð. Ís­land held­ur áfram að beita Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­inni þrátt fyr­ir að fyr­ir liggi að evr­ópsk stjórn­völd hygg­ist áfram­senda við­kom­andi til Af­gan­ist­an þar sem stríðs­átök hafa færst í auk­ana und­an­far­in ár.

Mest lesið undanfarið ár