Flokkur

Mannréttindi

Greinar

Aðstoðarmenn fatlaðra rukkaðir í líkamsræktarstöð
Fréttir

Að­stoð­ar­menn fatl­aðra rukk­að­ir í lík­ams­rækt­ar­stöð

Tveir fatl­að­ir ein­stak­ling­ar geta ekki stund­að lík­ams­rækt í Ree­bok Fit­n­ess nema að­stoð­ar­menn þeirra séu sjálf­ir með áskrift að stöð­inni. Mála­miðl­un um eitt árskort, sem kost­ar rúm­lega 70 þús­und, fyr­ir níu starfs­menn sam­býl­is­ins var hafn­að. Tölvu­kerf­ið býð­ur ekki upp á það, seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.

Mest lesið undanfarið ár