Flokkur

Mannréttindi

Greinar

Sögð njóta sömu réttinda og grískir ríkisborgarar í Grikklandi
Viðtal

Sögð njóta sömu rétt­inda og grísk­ir rík­is­borg­ar­ar í Grikklandi

Tvær fjöl­skyld­ur frá Ír­ak, með þrjár ung­ar stúlk­ur á sínu fram­færi, voru ekki metn­ar í nægi­lega við­kvæmri stöðu til að þeim yrði veitt al­þjóð­leg vernd á Ís­landi. Senda á fjöl­skyld­urn­ar aft­ur til Grikk­lands, þar sem þær bjuggu áð­ur í tjaldi í á þriðja ár, við af­ar slæm­an að­bún­að. Í fjöl­skyld­unni eru ein­stak­ling­ar sem eiga við al­var­leg and­leg og lík­am­leg veik­indi að stríða, auk þess sem ein stúlk­an, Fatima, glím­ir við fötl­un eft­ir að hafa orð­ið fyr­ir sprengju­árás í æsku.
Sárþjáð samfélag sem heimsbyggðin hefur brugðist
Úttekt

Sár­þjáð sam­fé­lag sem heims­byggð­in hef­ur brugð­ist

Sam­fé­lag­ið á eynni Les­bos er und­ir­lagt sorg, ótta og eymd. Það sem mæt­ir flótta­fólki sem taldi sig vera að kom­ast í skjól frá stríði er ann­ar víg­völl­ur. Um­heim­ur­inn hef­ur brugð­ist fólki sem flýr stríð og það er geð­þótta­ákvörð­un að hundsa hjálp­arkall fólks í neyð. Þau ríki sem senda fólk aft­ur til Grikk­lands eru ábyrg fyr­ir því þeg­ar slæmt ástand verð­ur enn verra. Þetta er með­al þess sem við­mæl­end­ur Stund­ar­inn­ar sem starfa fyr­ir hjálp­ar- og mann­úð­ar­sam­tök segja um ástand­ið í Grikklandi þessa dag­ana.

Mest lesið undanfarið ár