Fréttamál

Mál Eddu Bjarkar

Greinar

Forræðisdeila Eddu Bjarkar og barnsföður hennar: Hvað gerðist eiginlega?
GreiningMál Eddu Bjarkar

For­ræð­is­deila Eddu Bjark­ar og barns­föð­ur henn­ar: Hvað gerð­ist eig­in­lega?

Deil­ur ís­lenskra for­eldra, sem hafa stað­ið yf­ir í fimm ár, hafa ver­ið dregn­ar fram í ær­andi skært kast­ljós fjöl­miðla á síð­ast­liðn­um mán­uði. For­eldr­arn­ir, Edda Björk Arn­ar­dótt­ir og barns­fað­ir henn­ar, eiga sam­an fimm börn og hafa deil­ur þeirra far­ið fram svo oft frammi fyr­ir dóm­stól­um að tvær hend­ur þarf til þess að telja skipt­in.
Sonur Eddu Bjarkar: „Veistu hvenær mamma kemur heim?“
FréttirMál Eddu Bjarkar

Son­ur Eddu Bjark­ar: „Veistu hvenær mamma kem­ur heim?“

Syn­ir Eddu Bjark­ar Arn­ar­dótt­ur eru enn í fel­um og fað­ir drengj­anna veit ekki hvar þeir eru nið­ur­komn­ir. Í gær stað­festi Lands­rétt­ur gæslu­varð­halds­úrskurð, en í dómn­um seg­ir að Edda Björk hafi beitt öll­um ráð­um til að kom­ast und­an lög­regl­unni. Fjöl­skyld­an fékk sál­fræð­ing til að fram­kvæma mat á strák­un­um.
Töldu hættu á að Edda myndi sleppa
FréttirMál Eddu Bjarkar

Töldu hættu á að Edda myndi sleppa

Hér­aðs­dóm­ur í Vest­fold í Nor­egi taldi ástæðu til þess að ótt­ast að ef Edda Björk Arn­ar­dótt­ir yrði ekki færð í gæslu­varð­hald myndi hún kom­ast und­an. Barns­fað­ir henn­ar seg­ist hneyksl­að­ur á um­ræð­unni sem bein­ist, að hans mati, frek­ar að rétt­ind­um Eddu en rétt­ind­um drengj­anna. Edda sagði fyr­ir dóm á föstu­dag að þeir hefðu ekki vilj­að fara frá Ís­landi með pabba sín­um.

Mest lesið undanfarið ár