Flokkur

Lögreglumál

Greinar

Forsvarsmaður undirverktaka við Héðinshúsið segist ekki hafa grunað neitt
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

For­svars­mað­ur und­ir­verk­taka við Héð­ins­hús­ið seg­ist ekki hafa grun­að neitt

Tíu ein­stak­ling­ar hafa ver­ið hand­tekn­ir við bygg­ingu hót­els í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur í tveim­ur að­gerð­um lög­reglu á síð­ustu fjór­um mán­uð­um. Sami ein­stak­ling­ur bar ábyrgð á starfs­mönn­un­um í báð­um mál­um. Hann seg­ir í gegn­um lög­fræð­ing sinn að ekki hafi ver­ið ástæða til að gruna þá um óheið­ar­leika.
Segir lögreglu hafa lamið sig: „Hann öskraði á mig að ég skyldi ekki reyna að flýja“
Fréttir

Seg­ir lög­reglu hafa lam­ið sig: „Hann öskr­aði á mig að ég skyldi ekki reyna að flýja“

„Má lög­regl­an kannski bara gera fólki upp sak­ir og lemja það síð­an inni í lög­reglu­bíl?“ seg­ir Atli Ja­son­ar­son, starfs­mað­ur á Vistheim­ili barna, sem lýs­ir því hvernig hann hafi ver­ið hand­tek­inn og beitt­ur of­beldi af lög­reglu eft­ir að hafa að­stoð­að með­vit­und­ar­lausa konu í Aust­ur­stræti. Hann hef­ur beð­ið í hálft ár eft­ir svör­um vegna kvört­un­ar sinn­ar.
„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ sat fund með namibísku mútuþegunum
FréttirSamherjaskjölin

„Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur Sam­herja“ sat fund með namib­ísku mútu­þeg­un­um

Sam­herji seg­ir að fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur hafi far­ið til Namib­íu og gert út­tekt á rekstri fyr­ir­tæk­is­ins. Um er að ræða Jón Ótt­ar Ólafs­son, sem var rek­inn frá Sér­stök­um sak­sókn­ara fyr­ir brot í starfi. Sam­herja­skjöl­in sýna að hann var full­ur þátt­tak­andi í starf­sem­inni, fund­aði með Þor­steini Má Bald­vins­syni og namib­ísku mútu­þeg­un­um og fékk af­rit af póst­um um milli­færsl­ur til skatta­skjóls.

Mest lesið undanfarið ár