Flokkur

Lögreglumál

Greinar

Missti bróður sinn í sundi og vill úrbætur: „Hvað þarf mörg mannslíf til?“
Fréttir

Missti bróð­ur sinn í sundi og vill úr­bæt­ur: „Hvað þarf mörg manns­líf til?“

Sigrún Sól Ólafs­dótt­ir seg­ir mik­il­vægt að þrýsta á um úr­bæt­ur á ör­ygg­is­mál­um í sund­laug­um. Þeg­ar þau eru í lagi eigi bana­slys ekki að verða. Þeg­ar bróð­ir henn­ar drukkn­aði var því einnig hald­ið fram að um veik­indi hefði ver­ið að ræða, en krufn­ing leiddi ann­að í ljós. Ekki nóg sé að­hafst til að fyr­ir­byggja slík slys.
Gögn sýna útsendara Samherja ræða við mútuþega um að hylja peningaslóðina
FréttirSamherjamálið

Gögn sýna út­send­ara Sam­herja ræða við mútu­þega um að hylja pen­inga­slóð­ina

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, ásak­aði upp­ljóstr­ar­ann í Namib­íu og ávítti fjöl­miðla fyr­ir um­fjöll­un um mútu­mál fé­lags­ins í Namib­íu. Nú sýna ný gögn að rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Jón Ótt­ar Ólafs­son sem Þor­steinn kvaðst hafa sent til Namib­íu átti í sam­skipt­um við mútu­þeg­ann James Hatuikulipi sumar­ið 2019 um hvernig tek­ist hefði að hylja slóð pen­inga­greiðsln­anna.
Skammaði starfsfólk fyrir grímuskyldu: „Þá verður að kalla til lögreglu“
FréttirCovid-19

Skamm­aði starfs­fólk fyr­ir grímu­skyldu: „Þá verð­ur að kalla til lög­reglu“

„Þetta er svo mik­ið kjaftæði,“ sagði Víð­ir Reyn­is­son við því að fólk þrá­ist við að nota grím­ur. Sama dag birti mað­ur mynd­band af sér í Bón­us þar sem hann sýndi dóna­skap vegna grímu­skyldu. Guð­mund­ur Marteins­son, fram­kvæmda­stjóri Bón­us, seg­ir að ef fólk taki ekki rök­um verði að kalla til lög­reglu. Allt að 100 þús­und króna sekt get­ur varð­að við brot­um gegn notk­un á and­lits­grím­um.

Mest lesið undanfarið ár