Flokkur

Lögreglumál

Greinar

Færeyska ríkissjónvarpið: Samherjamálið  til lögreglunnar og 350 milljóna króna skattar endurgreiddir
FréttirSamherjaskjölin

Fær­eyska rík­is­sjón­varp­ið: Sam­herja­mál­ið til lög­regl­unn­ar og 350 millj­óna króna skatt­ar end­ur­greidd­ir

Dótt­ur­fé­lag Sam­herja í Fær­eyj­um hef­ur end­ur­greitt skatta þar í landi sam­kvæmt fær­eyska rík­is­sjón­varp­inu. Skatt­skil dótt­ur­fé­lags Sam­herja þar í landi eru kom­in til lög­regl­unn­ar seg­ir sjón­varps­stöð­in. Um er að ræða einn anga Namib­íu­máls­ins.
Svona er peningaþvætti stundað á Íslandi
ÚttektPeningaþvætti á Íslandi

Svona er pen­inga­þvætti stund­að á Ís­landi

„Það er eins og skatt­ur­inn sé ekk­ert að pæla í þessu,“ seg­ir við­mæl­andi Stund­ar­inn­ar, sem hef­ur stund­að pen­inga­þvætti. Áhætta vegna pen­inga­þvætt­is er helst tengd lög­mönn­um, end­ur­skoð­end­um, fast­eigna­söl­um og bíla­söl­um. Sára­fá­ar ábend­ing­ar ber­ast um grun um pen­inga­þvætti frá þess­um stétt­um, þrátt fyr­ir til­kynn­inga­skyldu.
Verjandi í samskiptum við aðra sakborninga fyrir og eftir morðið
FréttirMorð í Rauðagerði

Verj­andi í sam­skipt­um við aðra sak­born­inga fyr­ir og eft­ir morð­ið

Stein­berg­ur Finn­boga­son, fyrr­ver­andi verj­andi Ant­ons Krist­ins Þór­ar­ins­son­ar sem var færð­ur í gæslu­varð­hald vegna rann­sókn­ar á morði í Rauða­gerði, var sam­kvæmt fjar­skipta­gögn­um lög­reglu í sam­skipt­um við aðra sak­born­inga í mál­inu fyr­ir og eft­ir að morð­ið var fram­ið. Vegna þessa hef­ur hann ver­ið kvadd­ur til skýrslu­töku í mál­inu og get­ur því ekki sinnt stöðu verj­anda. Stein­berg­ur hef­ur áð­ur ver­ið tal­inn af lög­reglu rjúfa mörk verj­anda og að­ila.
Hvernig albanska mafían sigraði heiminn
Erlent

Hvernig albanska mafían sigr­aði heim­inn

Alban­ía er að breyt­ast í mafíu­ríki og vax­andi um­svif al­þjóð­legra albanskra glæpa­hópa vekja ugg lög­reglu­yf­ir­valda um all­an heim sem segja þá nýta sér Schengen-að­gang í ill­um til­gangi. Þeim hef­ur á ör­skömm­um tíma tek­ist að sölsa und­ir sig glæpa­veldi sem tók aðra hópa ára­tugi að byggja upp. Styrk­ur þeirra bygg­ist á óbilandi tryggð sem á djúp­ar ræt­ur í menn­ing­ar­arfi og fjöl­skyldu­tengsl­um.

Mest lesið undanfarið ár