Fréttamál

Leigumarkaðurinn

Greinar

Hvernig eigendur leigufélaga GAMMA og  Heimavalla ætla að græða á 3500 heimilum
GreiningLeigumarkaðurinn

Hvernig eig­end­ur leigu­fé­laga GAMMA og Heima­valla ætla að græða á 3500 heim­il­um

Þeir sögu­legu at­burð­ir eiga sér stað að tvö leigu­fé­lög í eigu fjár­festa verða skráð á mark­að á Ís­landi. Óljóst hvort hlut­haf­ar Heima­valla og Al­menna leigu­fé­lags GAMMA eru skamm­tíma- eða lang­tíma­fjár­fest­ar. Mögu­leiki á skjót­fengn­um gróða á leigu­íbúð­um eft­ir fá­heyrt góðæri á ís­lenska fast­eigna­mark­aðn­um.
Samfélagslegar lausnir á sjúkum leigumarkaði
FréttirLeigumarkaðurinn

Sam­fé­lags­leg­ar lausn­ir á sjúk­um leigu­mark­aði

Lengi hef­ur ver­ið tal­að um neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að tölu­vert um­fram tekj­ur síð­ast­lið­in ár með þeim af­leið­ing­um að æ fleiri flytja út fyr­ir borg­ina, úr landi eða enda hrein­lega á göt­unni. Þá búa leigj­end­ur á Ís­landi við af­ar tak­mörk­uð rétt­indi sé tek­ið mið af ná­granna­lönd­un­um. Lausn­in gæti fal­ist í því að auka vægi óhagn­að­ar­drif­inna leigu­fé­laga sem rek­in eru á sam­fé­lags­leg­um for­send­um.
Þegar lúxemborgskt skúffufélag eignaðist heimilin okkar
Jón Bjarki Magnússon
Reynsla

Jón Bjarki Magnússon

Þeg­ar lúx­em­borgskt skúffu­fé­lag eign­að­ist heim­il­in okk­ar

Berlín­ar­bú­ar beita ýms­um ráð­um til þess að halda niðri leigu­verði í borg sem trekk­ir að sér sí­fellt fleiri íbúa. Þeg­ar lúx­em­borgskt skúffu­fé­lag keypti ný­lega litla íbúð­ar­blokk í aust­ur­hluta borg­ar­inn­ar tóku leigj­end­urn­ir sig sam­an og börð­ust gegn söl­unni. Ís­lend­ing­arn­ir í hús­inu höfðu litla trú á að slík bar­átta gæti skil­að ár­angri.
Ásgeir mælir gegn opinberu eignarhaldi  leigufélaga: „Hef ekki komið nálægt GAMMA síðan 2014“
Fréttir

Ás­geir mæl­ir gegn op­in­beru eign­ar­haldi leigu­fé­laga: „Hef ekki kom­ið ná­lægt GAMMA síð­an 2014“

Ás­geir Jóns­son, dós­ent í hag­fræði, hélt fyr­ir­lest­ur um leigu­fé­lög og hús­næð­is­mark­að­inn fyr­ir stærsta leigu­fé­lag lands­ins fyrr í dag. Hann var áð­ur efna­hags­ráð­gjafi GAMMA sem á eitt stærsta leigu­fé­lag lands­ins. Ás­geir seg­ist ekki hafa kom­ið ná­lægt GAMMA frá 2014 og að hann vinni ekki fast fyr­ir neina hags­mun­að­ila á leigu­mark­aðn­um í dag.
Þarf að hækka leiguna hjá stærsta leigufélagi Íslands?: Vaxtagjöldin 330 milljónum hærri en rekstrarhagnaðurinn
FréttirLeigumarkaðurinn

Þarf að hækka leig­una hjá stærsta leigu­fé­lagi Ís­lands?: Vaxta­gjöld­in 330 millj­ón­um hærri en rekstr­ar­hagn­að­ur­inn

Heima­vell­ir skil­uðu 2,7 millj­arða króna hagn­aði í fyrra en sá hagn­að­ur er til­kom­inn af bók­færðri hækk­un á um 2000 íbúð­um fyr­ir­tæk­is­ins en ekki af sterk­um rekstri. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir vaxta­kostn­að­inn vera há­an og að mark­mið­ið með skrán­ingu Heima­valla á mark­að sé að lækka vaxta­kostn­að­inn.
Leigufélag með óþekktu eignarhaldi selur íbúðir sem lofaðar höfðu verið leigjendum
FréttirLeigumarkaðurinn

Leigu­fé­lag með óþekktu eign­ar­haldi sel­ur íbúð­ir sem lof­að­ar höfðu ver­ið leigj­end­um

Ás­brú ehf. hætti við að leigja út íbúð­ir á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu til að selja þær í stað­inn. Ein­hverj­ir af leigj­end­um fengu aðr­ar íbúð­ir frá Ás­brú en aðr­ir ekki. Óljóst er hver á Ás­brú sem á 470 íbúð­ir á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu sem keypt­ar voru af ís­lenska rík­inu í fyrra.
Leigurisar kaupa upp heil fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu
FréttirLeigumarkaðurinn

Leig­uris­ar kaupa upp heil fjöl­býl­is­hús á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Leigu­fé­lag­ið Heima­vell­ir hef­ur keypt að minnsta kosti fimm heil­ar blokk­ir í bygg­ingu á höf­uð­borg­ar­svæð­in. Fé­lag­ið hagn­að­ist um 1,1 millj­arð á hálfu ári. Formað­ur Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seg­ir þetta slæma þró­un og þá hef­ur Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið var­að við sam­þjöpp­un á leigu­mark­aði.
Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu
Úttekt

Ungt fólk flýr klær GAMMA og held­ur sig í hreiðr­inu

Stór leigu­fé­lög kaupa sí­fellt fleiri eign­ir og hækka leig­una um tugi pró­senta. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að um rúm sex­tíu pró­sent á síð­ustu sex ár­um. Þá fjölg­ar íbúð­um í út­leigu til ferða­manna sem ýt­ir und­ir hátt leigu­verð. Ungt fólk er að gef­ast upp; flyt­ur úr borg­inni, inn á for­eldra sína eða út fyr­ir land­stein­ana.

Mest lesið undanfarið ár