Fréttamál

Laxeldi

Greinar

Eldiskvíin sem sökk að hluta í Tálknafirði: Arnarlax rannsakar hvað gerðist
FréttirLaxeldi

Eldisk­ví­in sem sökk að hluta í Tálkna­firði: Arn­ar­lax rann­sak­ar hvað gerð­ist

Stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax seg­ir að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið hafi sent flotrör­ið sem brotn­aði í eldisk­ví í Tálkna­firði ut­an til rann­sókn­ar. Seg­ir eng­an grun um slysaslepp­ing­ar á eld­islaxi. Mál­ið sýn­ir með­al ann­ars hversu eft­ir­lit og sam­band lax­eld­is­fyr­ir­tækja við rík­is­stofn­an­ir er van­þró­að á Ís­landi.
Nýrnaveiki í eldislaxi leiðir til laxadauða og taps fyrir Arnarlax
FréttirLaxeldi

Nýrna­veiki í eld­islaxi leið­ir til laxa­dauða og taps fyr­ir Arn­ar­lax

Norskt móð­ur­fé­lag Arn­ar­lax á Bíldu­dal seg­ir nýrna­veiki hafa sett stórt strik í reikn­ing­inn hjá fyr­ir­tæk­inu í ár. Arn­ar­lax hef­ur glímt við nýrna­veik­ina frá því í fyrra­haust. Vík­ing­ur Gunn­ars­son­ar neit­ar að ræða nýrna­veik­ina og seg­ir hana vera smá­mál þrátt fyr­ir um­fjöll­un norska móð­ur­fé­lags­ins um skakka­föll­in vegna smit­sjúk­dóms­ins.
Víðir bóndi í stríði gegn laxeldinu:  „Hrafninn eyðilagði hér 80 rúllur“
FréttirLaxeldi

Víð­ir bóndi í stríði gegn lax­eld­inu: „Hrafn­inn eyði­lagði hér 80 rúll­ur“

Víð­ir Hólm Guð­bjarts­son, bóndi í Grænu­hlíð í Arnar­firði, hef­ur stað­ið í ára­löngu stappi við eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax. Bónd­inn á í mála­ferl­um við Arn­ar­lax í fé­lagi við aðra. Hef­ur áhyggj­ur af um­hverf­isáhrif­um lax­eld­is­ins. Arn­ar­lax vill ekki tjá sig um gagn­rýni Víð­is á fyr­ir­tæk­ið og seg­ir hana „til­hæfu­lausa“.
Kosningar 2017: Björt framtíð eini flokkurinn sem  vill ekki laxeldi í opnum sjókvíum
FréttirLaxeldi

Kosn­ing­ar 2017: Björt fram­tíð eini flokk­ur­inn sem vill ekki lax­eldi í opn­um sjókví­um

Björt fram­tíð og Vinstri græn­ir eru þeir flokk­ar sem gera minnsta fyr­ir­vara við mat Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar á banni við lax­eldi á frjó­um eld­islaxi í opn­um sjókví­um í Ísa­fjarð­ar­djúpi. Við­reisn er fylgj­andi lax­eldi í opn­um sjókví­um með fyr­ir­vör­um sem og Sam­fylk­ing­in. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn kýs að svara ekki spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um stefnu sína í lax­eld­is­mál­um.
Vinur fólksins á Vestfjörðum
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillLaxeldi

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Vin­ur fólks­ins á Vest­fjörð­um

Tals­menn lax­eld­is á Vest­fjörð­um ein­blína nær ein­göngu á byggðarök­in í mál­inu en horfa fram­hjá öðr­um rök­um. Múgs­efj­un virð­ist hafa grip­ið um sig í sam­fé­lag­inu fyr­ir vest­an sem nær allt frá lax­eld­is­mönn­un­um sjálf­um til sveit­ar­stjórn­ar­manna og rit­höf­und­ar­ins Ei­ríks Arn­ar Norð­dahl frá Ísa­firði sem tal­ar um lax­eld­ið eins og fram­sókn­ar­skáld. Ingi F. Vil­hjálms­son velt­ir þessu fyr­ir sér í út frá leik­rit­inu um Óvin fólks­ins sem sýnt er í Þjóð­leik­hús­inu.

Mest lesið undanfarið ár