Svæði

Kýpur

Greinar

Lífeyrissjóðsstjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sigurðar í Sæmark
Fréttir

Líf­eyr­is­sjóðs­stjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sig­urð­ar í Sæ­mark

Kristján Örn Sig­urðs­son, sem hætti sem for­stjóri Sam­ein­aða líf­eyr­is­sjóðs­ins eft­ir upp­ljóstrun Pana­maskjal­anna, var í for­svari fyr­ir Pana­ma­fé­lag sem var í þunga­miðju hundraða millj­óna skattsvika Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar, eig­anda og stjórn­anda Sæ­marks. Yf­ir­skatta­nefnd hef­ur stað­fest hálfs millj­arðs skatta­kröfu á hend­ur þeim síð­ar­nefnda í einu um­fangs­mesta skattsvika­máli sög­unn­ar.
Hvernig Jónshús í Kaupmannahöfn tengist rannsókn Samherjamálsins í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Hvernig Jóns­hús í Kaup­manna­höfn teng­ist rann­sókn Sam­herja­máls­ins í Namib­íu

Um­fjöll­un fær­eyska rík­is­sjón­varps­ins um Sam­herja­mál­ið í Namib­íu hef­ur hjálp­að til við að varpa ljósi á af hverju út­gerð­ar­fé­lag­ið stofn­aði danskt fé­lag, stað­sett í Jóns­húsi, ár­ið 2016. Í stað danska fé­lags­ins var sam­nefnt fær­eyskt fé­lag not­að til að greiða ís­lensk­um starfs­mönn­um Sam­herja í Namib­íu laun og er þetta nú til rann­sókn­ar í Fær­eyj­um.
Auðlindafyrirtæki á markað í Noregi: Aflandsfélag á Kýpur á nær helming hlutabréfanna
FréttirLaxeldi

Auð­linda­fyr­ir­tæki á mark­að í Nor­egi: Af­l­ands­fé­lag á Kýp­ur á nær helm­ing hluta­bréf­anna

Ís­lensk lax­eld­is­fyr­ir­tæki fara á hluta­bréfa­mark­að í Nor­egi eitt af öðru. Norsk lax­eld­is­fyr­ir­tæki eiga stærstu hlut­ina í ís­lensku fé­lög­un­um. Hagn­að­ur­inn af skrán­ingu fé­lag­anna renn­ur til norsku. Eng­in sam­bæri­leg lög gilda um eign­ar­hlut er­lendra að­ila á ís­lensku lax­eldisauð­lind­inni og á fisk­veiðiauð­lind­inni.
Gögn frá Samherja sýna hver stýrði Kýpurfélaginu sem greiddi fé til Dubai
FréttirSamherjaskjölin

Gögn frá Sam­herja sýna hver stýrði Kýp­ur­fé­lag­inu sem greiddi fé til Dubai

Gögn inn­an úr Sam­herja sýna að Jó­hann­es Stef­áns­son kom hvergi að rekstri Esju Sea­food á Kýp­ur. Þetta fé­lag greiddi hálf­an millj­arð í mút­ur til Dubai. Ingvar Júlí­us­son stýrði fé­lag­inu með sér­stöku um­boði og Bald­vin Þor­steins­son, son­ur Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, kom og kem­ur einnig að rekstri Esju.
Samherjafélag afskrifar 257 milljóna lán til félags Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herja­fé­lag af­skrif­ar 257 millj­óna lán til fé­lags Ey­þórs Arn­alds borg­ar­full­trúa

Fé­lag Sam­herja sem lán­aði Ey­þóri Arn­alds fyr­ir hluta­bréf­um í Morg­un­blað­inu tap­aði 200 millj­ón­um í fyrra. Skuld fé­lags Ey­þórs við Sam­herja­fé­lag­ið hef­ur nú ver­ið af­skrif­uð að fullu. Fé­lag­ið sem lán­ar Ey­þóri er fjár­magn­að óbeint af sama fé­lagi á Kýp­ur og greiddi Namib­íu­mönn­um hundruð millj­óna króna í mút­ur.
Kristján í Samherja er stærsti eigandi nýs miðbæjar Selfoss
ÚttektSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn

Kristján í Sam­herja er stærsti eig­andi nýs mið­bæj­ar Sel­foss

Bygg­ing nýs mið­bæj­ar á Sel­fossi stend­ur nú yf­ir. Ver­ið er að reisa 35 hús sem byggð eru á sögu­leg­um ís­lensk­um bygg­ing­um. Stærsti hlut­hafi mið­bæj­ar­ins er Kristján Vil­helms­son, út­gerð­ar­mað­ur í Sam­herja, en eign­ar­hald hans á nýja mið­bæn­um var ekki uppi á borð­um þeg­ar geng­ið var til íbúa­kosn­ing­ar um fram­kvæmd­irn­ar ár­ið 2018.

Mest lesið undanfarið ár