Flokkur

Kynferðislegt ofbeldi

Greinar

Vaknaði af martröð um Róbert Downey þegar rannsókn var hætt á minnisbók með nöfnum stúlkna
FréttirUppreist æru

Vakn­aði af mar­tröð um Ró­bert Dow­ney þeg­ar rann­sókn var hætt á minn­is­bók með nöfn­um stúlkna

Minn­is­bók Ró­berts Dow­ney með nöfn­um 335 stúlkna verð­ur ekki rann­sök­uð frek­ar af lög­reglu, þar sem ekki hefðu fund­ist næg­ar vís­bend­ing­ar um að brot hefðu ver­ið fram­in, og þau væru fyrnd ef svo væri. Gló­dís Tara Fann­ars­dótt­ir, ein þeirra sem hann braut gegn og var skráð í minn­is­bók­inni, mót­mæl­ir harð­lega.
Flúði veikindi móður sinnar með því að skapa hliðarveruleika
Viðtal

Flúði veik­indi móð­ur sinn­ar með því að skapa hlið­ar­veru­leika

Bald­vin Z var barn að aldri þeg­ar móð­ir hans veikt­ist af krabba­meini og lést. Til þess að tak­ast á við að­stæð­urn­ar skap­aði hann sér hlið­ar­veru­leika og fór að semja sög­ur. Í nýj­ustu kvik­mynd­inni fjall­ar hann um af­leið­ing­ar fíkni­efna­neyslu á neyt­end­ur og að­stand­end­ur þeirra, en sag­an er byggð á veru­leika ís­lenskra stúlkna.

Mest lesið undanfarið ár