Flokkur

Kynferðislegt ofbeldi

Greinar

En það kom ekki fyrir mig!
Ráð Rótarinnar
PistillAðsent

Ráð Rótarinnar

En það kom ekki fyr­ir mig!

Vill SÁÁ ekki gera allt sem í þeirra valdi stend­ur til að tryggja ör­yggi sjúk­linga sinna? spyrja kon­ur sem sitja í ráði og vara­ráði Rót­ar­inn­ar. Ef SÁÁ ætli að taka frá­sagn­ir kvenna af með­ferð­inni al­var­lega þurfi sam­tök­in að ráð­ast í alls­herj­ar­út­tekt á starf­sem­inni. Í jafn­rétt­is­lög­um séu skýr­ar skil­grein­ing­ar á kyn­ferð­is­áreitni sem sam­tök­in ættu að miða við, setja sér verklags­regl­ur um með­ferð slíkra brota og end­ur­mennta starfs­fólk um þenn­an brota­flokk.
Inngróið skilningsleysi í kerfinu öllu á afleiðingum kynferðisbrota
Fréttir

Inn­gró­ið skiln­ings­leysi í kerf­inu öllu á af­leið­ing­um kyn­ferð­is­brota

Eft­ir fund stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar seg­ir Svandís Svavars­dótt­ir að ferl­ið sem lá að baki þeirri ákvörð­un að veita Robert Dow­ney upp­reist æru end­ur­spegli skiln­ings­leysi á af­leið­ing­um kyn­ferð­is­brota. Skiln­ings­leysi sem sé inn­gró­ið í allt kerf­ið og birt­ist einnig í dómi Hæsta­rétt­ar.
Vonar að lögregla eigi enn gögn úr tölvum Roberts Downey
ViðtalUppreist æru

Von­ar að lög­regla eigi enn gögn úr tölv­um Roberts Dow­ney

Anna Katrín Snorra­dótt­ir er sjötta kon­an til þess að leggja fram kæru á hend­ur Roberti Dow­ney, áð­ur Ró­berti Árna Hreið­ars­syni. Anna Katrín treyst­ir á að lög­regla eigi enn gögn sem gerð voru upp­tæk við hús­leit hjá Ró­berti ár­ið 2005 en hana grun­ar að þar séu með­al ann­ars mynd­ir sem hún sendi „Rikka“ þeg­ar hún var 15 ára göm­ul.
Opið bréf til Jóns Steinars Gunnlaugssonar
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Op­ið bréf til Jóns Stein­ars Gunn­laugs­son­ar

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir fyr­ir­gaf nauðg­ara sín­um en svar­ar hér fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ara og lög­manni Roberts Dow­ney sem full­yrti í við­tali við Eyj­una að þo­lend­um Roberts myndi líða bet­ur ef þeir fyr­ir­gæfu kyn­ferð­is­brot­in sem hann framdi gegn þeim, og sagði að fólk ætti að skamm­ast sín fyr­ir fram­göngu gagn­vart lög­mann­in­um eft­ir að hann fékk æru sína upp­reista af yf­ir­völd­um.
Jón Steinar segir að þolendum Róberts myndi líða betur ef þeir fyrirgæfu brotin
Fréttir

Jón Stein­ar seg­ir að þo­lend­um Ró­berts myndi líða bet­ur ef þeir fyr­ir­gæfu brot­in

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son seg­ir að þo­lend­um kyn­ferð­is­glæpa líði bet­ur ef þeir fyr­ir­gefa brot­in í stað þess að „ganga sinn ævi­veg upp­full­ir af hatri“. Fólk eigi að skamm­ast sín fyr­ir fram­göngu sína gagn­vart Ró­berti Dow­ney og láta hann í friði. Svo virð­ist sem það sé jafn­vel betra að tapa dóms­mál­um sem tengj­ast kyn­ferð­is­brot­um vegna við­bragða al­menn­ings. Sjálf­ur hafi hann ver­ið sak­að­ur um ann­ar­leg­ar hvat­ir gagn­vart ung­lings­stúlk­um í um­fjöll­un um mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár