Flokkur

Kynferðislegt ofbeldi

Greinar

Brynjar þekkti meðmælanda Roberts Downey þegar hann stýrði fundi um málið
FréttirUppreist æru

Brynj­ar þekkti með­mæl­anda Roberts Dow­ney þeg­ar hann stýrði fundi um mál­ið

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, teng­ist með­mæl­anda Roberts Dow­ney, en hann skip­aði sama fót­boltalið og Hall­dór Ein­ars­son auk þess sem þeir unnu sam­an. Meiri­hluti nefnd­ar­inn­ar gekk út af fundi um máls­með­ferð­ina án þess að kynna sér gögn sem lögð voru fram á fund­in­um, með­al ann­ars um með­mæl­end­ur Roberts. Í lok fund­ar­ins lýsti formað­ur Pírata yf­ir van­trausti á Brynj­ar.
„Áfallið situr í líkamanum“
Viðtal

„Áfall­ið sit­ur í lík­am­an­um“

Al­var­leg­ar and­leg­ar, fé­lags­leg­ar og lík­am­leg­ar af­leið­ing­ar hljót­ast af kyn­ferð­isof­beldi í æsku. Kon­ur beina sárs­auk­an­um inn á við og verða lík­am­lega veik­ar, jafn­vel ör­yrkj­ar, á með­an karl­ar beina hon­um út sem brýst út með and­fé­lags­legri hegð­un og jafn­vel af­brot­um. Dr. Sigrún Sig­urð­ar­dótt­ir kall­ar á eft­ir þverfag­legu þjóðar­átaki gegn kyn­ferð­is­legu of­beldi.
Brynjar þrætti fyrir að hafa verið lögmaður Bóhems en sendi bréf sem slíkur
FréttirKynferðisbrot

Brynj­ar þrætti fyr­ir að hafa ver­ið lög­mað­ur Bóhems en sendi bréf sem slík­ur

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjón­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, sagði upp­lýs­ing­um um að hann hefði starf­að fyr­ir nekt­ar­dans­stað­inn Bóhem hafa ver­ið „plant­að­ar í gagna­grunn“ Google og þær væru rang­ar. Brynj­ar starf­aði hins veg­ar fyr­ir skemmti­stað­inn eins og fram kem­ur í bréfi sem hann sendi fyr­ir hönd stað­ar­ins.
Robert Downey og Brynjar Níelsson lögmenn sama nektardansstaðar
Fréttir

Robert Dow­ney og Brynj­ar Ní­els­son lög­menn sama nekt­ar­dans­stað­ar

Brynj­ar Ní­els­son og Robert Dow­ney sinntu báð­ir lög­manns­störf­um fyr­ir nekt­ar­dans­stað­inn Bóhem sem var á Grens­ás­vegi. Fað­ir brota­þola Roberts spyr hvort Brynj­ar sé haf­inn yf­ir grun um að vera hæf­ur til að sinna störf­um í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd þar sem nú er far­ið yf­ir ferl­ið sem veitti Roberti upp­reist æru.
„Robert Downey fékk sérstaka meðferð þegar hann sótti um uppreist æru“
Fréttir

„Robert Dow­ney fékk sér­staka með­ferð þeg­ar hann sótti um upp­reist æru“

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son bend­ir á eitt sem að­skil­ur mál Roberts frá öðr­um sem sótt hafa um upp­reist æru, sam­kvæmt lista yf­ir slík­ar um­sókn­ir sem dóms­mála­ráðu­neyt­ið birti í gær. Í stað þess að hon­um væri synj­að á þeim for­send­um að enn var ekki lið­inn nægi­lega lang­ur tími frá því að refs­ingu lauk lá um­sókn Roberts óvenju lengi í ráðu­neyt­inu.

Mest lesið undanfarið ár