Flokkur

Kvikmyndir

Greinar

Dreifir gleði til að takast á við óttann
ViðtalCovid-19

Dreif­ir gleði til að tak­ast á við ótt­ann

Leik­kon­an Edda Björg­vins­dótt­ir er ein þeirra fjöl­mörgu sem hafa skráð sig í bakvarða­sveit und­an­farna daga. Í dag mæt­ir hún til starfa á dval­ar- og hjúkr­un­ar­heim­il­ið Lund á Hellu, ekki þó sem heil­brigð­is­starfs­mað­ur held­ur sem gleði­dreifari. Fað­ir Eddu, 97 ára, dvel­ur á Lundi. Þau feðg­in hafa ekki sést svo vik­um skipt­ir, öðru­vísi en í gegn­um gler, svo bú­ast má við fagn­að­ar­fund­um.
Nepal varð þriðji karakterinn í myndinni
Menning

Nepal varð þriðji karakt­er­inn í mynd­inni

Þriðji póll­inn er ný kvik­mynd eft­ir þau Anní Ólafs­dótt­ur og Andra Snæ Magna­son. Hún fjall­ar um Högna Eg­ils­son og Önnu Töru Edw­ards sem bæði þjást af geð­hvörf­um. Anna Tara er al­in upp í Nepal og mynd­in fylg­ir þeim Högna í æv­in­týra­legt ferða­lag þar sem bæði fíl­ar og tígr­is­dýr koma við sögu. Í við­tali við Stund­ina seg­ir Anní að hún líti frek­ar á sig sem lista­mann held­ur en kvik­mynda­gerð­ar­konu.
Geislar af gæsku og ískrar af hlátri hvert sem hún fer
Nærmynd

Geisl­ar af gæsku og ískr­ar af hlátri hvert sem hún fer

Hild­ur Guðna­dótt­ir, selló­leik­ari og tón­skáld, hef­ur und­an­far­ið ár far­ið sann­kall­aða sig­ur­för um heim­inn. Í raun hef­ur ekk­ert tón­skáld haft svona mik­il áhrif á eitt kvik­mynda­ár og Hild­ur. Hún fékk Em­my-verð­laun fyr­ir tón­list­ina við sjón­varps­serí­una Cherno­byl, Gold­en Globe, Critic’s Choice og BAFTA-verð­laun­in fyr­ir tónlist sína við mynd­ina Joker.

Mest lesið undanfarið ár