Aðili

Kristján Skúli Ásgeirsson

Greinar

Heilbrigðisráðherra VG útilokar ekki lengur einkavæðingu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Heil­brigð­is­ráð­herra VG úti­lok­ar ekki leng­ur einka­væð­ingu

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur á póli­tísk­um ferli sín­um bar­ist ein­arð­lega gegn einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu á hug­mynda­fræði­leg­um for­send­um. Nú úti­lok­ar hún ekki einka­rekst­ur til að bæta stöðu heil­brigðis­kerf­is­ins á Ís­landi og „koma því í ásætt­an­legt horf“.
Kári um brjóstaskurðaðgerðirnar: „Það er verið að galopna á einkavæðingu íslensks heilbrigðiskerfis“
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Kári um brjósta­skurð­að­gerð­irn­ar: „Það er ver­ið að gal­opna á einka­væð­ingu ís­lensks heil­brigðis­kerf­is“

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, hafn­aði sam­vinnu við Klíník­ina vegna kvenna með BRAC-stökk­breyt­ing­una ár­ið 2014. Kára hugn­að­ist ekki að einka­fyr­ir­tæki myndi ætla að fram­kvæma fyr­ir­byrggj­andi skurð­að­gerð­ir á kon­um sem eru arf­ber­ar fyr­ir stökk­breyt­ing­una sem vald­ið get­ur krabba­meini. Nú hef­ur Klíník­in hins veg­ar feng­ið leyfi til að gera fyr­ir­byggj­andi að­gerð­ir á kon­um með BRAC-stökk­breyt­ing­una.
Af hverju reyna Sjúkratryggingar Íslands að grafa undan Landspítalanum?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Af hverju reyna Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands að grafa und­an Land­spít­al­an­um?

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands voru milli­lið­ur í til­raun­um einka­fyr­ir­tæk­is­ins Klíník­ur­inn­ar og heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins. Kristján Þór Júlí­us­son var bú­inn að hafna beiðni Klíník­ur­inn­ar um að fyr­ir­tæk­ið fengi að gera brjósta­skurð­að­gerð­ir. Af hverju beit­ir rík­is­stofn­un ráðu­neyti póli­tísk­um þrýst­ingi?
Sjúkratryggingar reyna að fá Kristján Þór til að samþykkja einkavæðingu á brjóstaskurðaðgerðum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sjúkra­trygg­ing­ar reyna að fá Kristján Þór til að sam­þykkja einka­væð­ingu á brjósta­skurð­að­gerð­um

Klíník­in ger­ir brjósta­skurð­að­gerð­ir á fær­eysk­um kon­um í að­stæð­um sem heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið vildi ekki sam­þykkja fyr­ir kon­ur sem eru sjúkra­tryggð­ar á Ís­landi. Stein­grím­ur Ari Ara­son seg­ir að for­send­ur hafi breyst frá því að heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið hafn­aði beiðni Klíník­ur­inn­ar 2014. Land­læknisembætt­ið seg­ist ekki hafa vald til þess að hlutast til um á hvaða sjúk­ling­um Klíník­in ger­ir brjósta­skurð­að­gerð­ir. Heil­brigð­is­ráu­neyt­ið hafn­aði beiðn­inni í des­em­ber.
Kristján Skúli: Sérhæfð brjóstamiðstöð forsenda þess að fá fleiri lækna heim
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Kristján Skúli: Sér­hæfð brjóstamið­stöð for­senda þess að fá fleiri lækna heim

Kristján Skúli Ás­geirs­son, brjósta­skurð­lækn­ir, tel­ur að hægt sé að auka fram­leiðni í brjósta­skurð­lækn­ing­um og minnka kostn­að rík­is­ins. Hann seg­ir enga fjár­festa koma að Brjóstamið­stöð­inni en í bréfi til heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að líf­eyr­is­sjóð­ir muni leggja 210 millj­ón­ir til verk­efn­is­ins.
Lagði til að aðgerðir á  konum með krabbamein yrðu einkavæddar
ÚttektEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Lagði til að að­gerð­ir á kon­um með krabba­mein yrðu einka­vædd­ar

Einka­fyr­ir­tæk­ið Klíník­in ehf. reyndi að ná til sín að­gerð­um á krabba­meins­sjúk­um kon­um af Land­spít­al­an­um og stofna „sér­hæfða brjóstamið­stöð“. Um 1.200 ís­lensk­ar kon­ur eru arf­ber­ar fyr­ir stökk­breyt­ingu sem get­ur vald­ið brjóstakrabba­meini og ætl­aði Klíník­in að reyna að þjón­usta þess­ar kon­ur sér­stak­lega.
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Keyptu húsið á 830 milljónir en seldu það fyrir milljarða
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­væð­ing í heil­brigðis­kerf­inu: Keyptu hús­ið á 830 millj­ón­ir en seldu það fyr­ir millj­arða

Ás­dís Halla Braga­dótt­ir, Ásta Þór­ar­ins­dótt­ir og líf­eyr­is­sjóð­irn­ir keyptu Hót­el Ís­land af Ari­on banka í árs­lok 2013. Við­skipt­in lið­ur í einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu. Ás­dís Halla und­ir­rit­aði leigu­samn­ing sem leigu­sali og leigutaki. Líf­eyr­is­sjóð­ir bæði selj­end­ur og eig­end­ur húss­ins.
Klíníkin vill einkavæða brjóstaaðgerðir á konum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Klíník­in vill einka­væða brjósta­að­gerð­ir á kon­um

Einka­rekna lækn­inga­fyr­ir­tæk­ið í Ár­múl­an­um vill fá að gera að­gerð­ir sem Land­spít­al­inn hef­ur hing­að til gert. Klíník­in reyn­ir að fá til sín starfs­fólk frá Land­spít­al­an­um og vill taka yf­ir samn­ing Land­spít­al­ans við Fær­eyj­ar. Heil­brigð­is­ráð­herra vill halda að­gerð­un­um á Land­spít­al­an­um.

Mest lesið undanfarið ár