Fréttamál

Jarðhræringar við Grindavík

Greinar

Aðstandendur eigi ekki að þurfa að berjast fyrir óháðri rannsókn
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Að­stand­end­ur eigi ekki að þurfa að berj­ast fyr­ir óháðri rann­sókn

Að óbreyttu munu ein­ung­is yf­ir­völd al­manna­varna og lög­reglu­embætt­ið á Suð­ur­nesj­um skoða að­drag­anda þess að Lúð­vík Pét­urs­son féll of­an í sprungu við vinnu sína í húsa­garði í Grinda­vík. Vinnu­eft­ir­lit­ið skoð­ar ein­ung­is lít­inn hluta. Það er ótækt fyr­ir­komu­lag að mati þing­manns sem tel­ur óboð­legt að að­stand­end­ur þurfi að leggj­ast í bar­áttu fyr­ir rann­sókn í slík­um mál­um.
Sprungufyllingar búa til ný og hættulegri vandamál
Fréttir

Sprungu­fyll­ing­ar búa til ný og hættu­legri vanda­mál

Þrír af reynd­ustu jarð­vís­inda­mönn­um lands­ins telja það hafa ver­ið mis­ráð­ið að reyna að fylla upp í sprung­ur í Grinda­vík í kjöl­far ham­far­anna í nóv­em­ber. „Ég held að þar hafi menn val­ið ranga leið,“ seg­ir Páll Ein­ars­son. Ár­mann Hösk­ulds­son tel­ur hægt að fylla í sprung­ur en þeir sem taki slík­ar ákvarð­an­ir verði að hafa í huga að ekki dugi að „sturta í gat­ið og vita ekk­ert hvað mað­ur er að gera“.
Almannavarnir rannsaka sjálfar sig eftir að rannsóknarnefnd var aflögð
Fréttir

Al­manna­varn­ir rann­saka sjálf­ar sig eft­ir að rann­sókn­ar­nefnd var af­lögð

Þrátt fyr­ir ít­rek­að al­manna­varn­ar­ástand á und­an­förn­um ár­um og for­dæma­laus­ar íþyngj­andi að­gerð­ir í tengsl­um við þær, lögðu stjórn­völd nið­ur nefnd sem ætl­að var að rann­saka hvernig yf­ir­völd al­manna­varna færu að í slíku ástandi. Dóms­mála­ráð­herra færði eft­ir­lit­ið yf­ir til al­manna­varna sjálfra eft­ir að hafa rök­stutt það að leggja af nefnd­ina, með þeim rök­um að hans eig­in ráðu­neyt­ið hefði aldrei gert henni kleift að sinna skyld­um sín­um.
Vildu fylla í sprunguna svo matsmenn gætu farið um
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Vildu fylla í sprung­una svo mats­menn gætu far­ið um

Al­manna­varn­ir taka ekki ákvörð­un um „hvort fyllt sé í þessa holu eða hina hol­una, held­ur verk­fræð­ing­ar og verk­tak­ar á svæð­inu,“ seg­ir Víð­ir Reyn­is­son, yf­ir­lög­reglu­þjónn al­manna­varna­deild­ar rík­is­lög­reglu­stjóra. Ekk­ert áhættumat var í gildi er mað­ur féll of­an í sprungu sem hann vann við að fylla í húsa­garði.
Halda áfram undirbúningi metan- og vetnisverksmiðju á Reykjanesi
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Halda áfram und­ir­bún­ingi met­an- og vetn­is­verk­smiðju á Reykja­nesi

Ít­rek­uð eld­gos og jarð­skjálfta­hrin­ur hafa ekki gert að­stand­end­ur áform­aðr­ar met­an- og vetn­is­verk­smiðju á Reykja­nesi af­huga því að halda und­ir­bún­ingi henn­ar áfram. Gas­lögn neð­anjarð­ar milli Svartseng­is og Reykja­nes­virkj­un­ar er með­al fram­kvæmda­þátta og loka­af­urð­in, ra­feldsneyti í formi fljót­andi met­ans, yrði flutt úr landi.
Þórdís Kolbrún: „Við erum alltaf að tala um 70 milljarða plús“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Þór­dís Kol­brún: „Við er­um alltaf að tala um 70 millj­arða plús“

Á blaða­manna­fundi skuld­batt rík­i­s­tjórn­in sig til þess að eyða óviss­unni um það hvað verð­ur um fjár­muni sem bundn­ir eru í íbúð­ar­hús­næð­um í Grinda­vík. Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir í sam­tali við Heim­ild­ina að heild­arpakk­inn muni kosta meira en 70 millj­arða króna.
Ríkisstjórnin skoðar uppgjör eða uppkaup á íbúðahúsnæði Grindvíkinga
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Rík­is­stjórn­in skoð­ar upp­gjör eða upp­kaup á íbúða­hús­næði Grind­vík­inga

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra kynnti fyr­ir­hug­að­ar að­gerð­ir stjórn­valda fyr­ir Grind­vík­inga á blaða­manna­fundi í dag. Á fund­in­um til­kynnti Katrín að tek­in hafi ver­ið ákvörð­un um að fram­lengja skamm­tíma­að­gerð­ir. Hins veg­ar ætti rík­is­stjórn­in eft­ir að taka ákvörð­un um að­gerð­ir sem eru til lengri tíma. Katrín sagði að tvær leið­ir standa til boða í þeim efn­um: Ann­ars veg­ar að kaupa upp íbúða­hús­næði Grind­vík­inga eða að leysa Grind­vík­inga und­an skuld­bind­ing­um við sína lán­veit­end­ur.
„Krýsuvík er komin í gang“
SkýringJarðhræringar við Grindavík

„Krýsu­vík er kom­in í gang“

Í ljósi sög­unn­ar má ætla að eld­gos­in verði stærri og fleiri eld­stöðva­kerfi vakna þeg­ar líða tek­ur á það gos­tíma­bil sem nú er haf­ið á Reykja­nesskaga. Hraun­rennsli og sprungu­hreyf­ing­ar munu þá ógna íbúa­byggð og inn­við­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. „Þetta er nátt­úr­lega háal­var­legt,“ seg­ir eld­fjalla­fræð­ing­ur.

Mest lesið undanfarið ár