Fréttamál

Jarðhræringar við Grindavík

Greinar

Stjórnvöld um Bláa lónið: „Að verja slíka starfsemi getur ekki talist til framkvæmdar í þágu almannavarna“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Stjórn­völd um Bláa lón­ið: „Að verja slíka starf­semi get­ur ekki tal­ist til fram­kvæmd­ar í þágu al­manna­varna“

Ekki er gerð krafa í lög­um um að ráð­herr­ar gæti að sér­stöku hæfi sínu við vinnslu og fram­lagn­ingu laga­frum­varpa. Að­il­ar ná­tengd­ir tveim­ur ráð­herr­um eiga fjár­hags­legra hags­muna að gæta vegna Bláa lóns­ins, sem er inn­an varn­ar­garða en telst ekki til mik­il­vægra inn­viða.
Styðja stjórnina í að taka utan um stöðu Grindvíkinga
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Styðja stjórn­ina í að taka ut­an um stöðu Grind­vík­inga

Frá flokk­un­um í stjórn­ar­and­stöðu á þingi ber­ast þau svör við fyr­ir­spurn Heim­ild­ar­inn­ar að þeir hygg­ist styðja stjórn­völd í að­gerð­um til að taka ut­an um stöðu íbúa í Grinda­vík­ur­bæ. Pírat­ar telja til­efni til að taka upp frum­varp sem þing­mað­ur flokks­ins kom fram með á síð­asta þing­vetri og fel­ur í sér af­nám sjálfs­ábyrgð­ar hjá þeim sem fá tjón bætt frá Nátt­úru­ham­fara­trygg­ingu Ís­lands.
„Allt sem lifir er komið í skjól“
MyndirJarðhræringar við Grindavík

„Allt sem lif­ir er kom­ið í skjól“

Fjöl­skylda sem flúði Grinda­vík hefst nú við á ættaróðali við Sog­ið. Þau eru þar tíu sam­an, fjór­ir ætt­lið­ir en einnig hund­ar og hæn­ur. ,,Allt sem lif­ir er kom­ið í skjól,” seg­ir Ísak Þór Ragn­ars­son. Val­dís Ósk Sig­ríð­ar­dótt­ir, unn­usta hans, seg­ir mik­il­vægt að tek­ist hafi að bjarga mynda­al­búm­um og kassa sem í voru fæð­ing­ar­skýrsl­ur barn­anna og fyrstu föt­in þeirra og skór.
Þátttaka HS Orku í kostnaði „hefur ekki komið til umræðu“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Þátt­taka HS Orku í kostn­aði „hef­ur ekki kom­ið til um­ræðu“

Ekki er gert ráð fyr­ir beinni kostn­að­ar­hlut­deild HS Orku í bygg­ingu varn­ar­garða við orku­ver­ið í Svartsengi sam­kvæmt nýj­um lög­um. „En við mun­um að sjálf­sögðu taka sam­tal­ið ef eft­ir því verð­ur leit­að,“ seg­ir upp­lýs­inga­full­trúi fyr­ir­tæk­is­ins. „Við skor­umst ekki und­an ábyrgð í því.“
Kallar boð lánastofnana til Grindvíkinga „samfélagslega siðfirrt“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Kall­ar boð lána­stofn­ana til Grind­vík­inga „sam­fé­lags­lega sið­firrt“

Sig­ríð­ur María Ey­þórs­dótt­ir, íbúi í Grinda­vík, gagn­rýn­ir lána­stofn­an­ir harð­lega fyr­ir að bjóða Grind­vík­ing­um upp á fryst­ingu lána, sem fel­ur í sér að vext­ir og verð­bæt­ur falla á höf­uð­stól. „Þetta eru ekki kald­ar kveðj­ur til okk­ar sem horf­um inn í óviss­una, þetta er sví­virða,“ skrif­ar Sig­ríð­ur í blaða­grein um upp­lif­un sína af við­brögð­um banka við krísu Grind­vík­inga.
Fréttastjóri RÚV: „Við biðjum Grindvíkinga afsökunar“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Frétta­stjóri RÚV: „Við biðj­um Grind­vík­inga af­sök­un­ar“

Frétta­ljós­mynd­ari RÚV reyndi að kom­ast inn í yf­ir­gef­ið hús í Grinda­vík og virt­ist leita að húslykl­um þeg­ar ljóst var að úti­dyrn­ar voru læst­ar. „Þetta er klár­lega álits­hnekk­ir,“ seg­ir Heið­ar Örn Sig­urfinns­son, frétta­stjóri RÚV. Enn sé óljóst hver beri ábyrgð á að þetta átti sér stað.

Mest lesið undanfarið ár