Fréttamál

Jarðhræringar við Grindavík

Greinar

Sjáið stofnæðina fuðra upp í hrauninu
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Sjá­ið stof­næð­ina fuðra upp í hraun­inu

Mynd­band sem ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar tók í dag sýn­ir glöggt eyði­legg­ing­ar­mátt hraun­flæð­is­ins þeg­ar það fór yf­ir heita vatns­lögn HS-Veitna. Ekk­ert heitt vatn er þvi á Reykja­nes­inu. Al­manna­varn­ir lýstu fyr­ir skömmu yf­ir neyð­ar­ástandi og biðla til íbúa að tak­marka notk­un sína á því litla magni af heitu vatni sem eft­ir er í miðl­un­ar­tönk­um
Reykjanesbær lokar sundlaugum og biðlar til íbúa að draga úr rafmagnsnotkun
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Reykja­nes­bær lok­ar sund­laug­um og biðl­ar til íbúa að draga úr raf­magns­notk­un

Erf­ið staða er kom­in upp í ýms­um bæj­um og byggð­ar­lög­um á Reykja­nes­inu eft­ir að heita­vatns­lögn HS Veitna rofn­aði eft­ir að hraun flæddi yf­ir leiðsl­una. Svið­stjóri um­hverf­is- og fram­kvæmda­sviðs Reykja­nes­bæj­ar seg­ir að bú­ið sé að loka sund­laug­um og skrúfa fyr­ir alla óþarfa heita­vatns­notk­un. Þá sé byrj­að að ræða hugs­an­lega flutn­inga á fólki frá hjúkr­un­ar­heim­il­um.
Ríkið greiðir niður vexti og verðbætur á lánum lífeyrissjóðanna
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Rík­ið greið­ir nið­ur vexti og verð­bæt­ur á lán­um líf­eyr­is­sjóð­anna

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra hef­ur und­ir­rit­að sam­komu­lag við tólf líf­eyr­is­sjóði um hús­næð­is­lán sjóð­anna til ein­stak­linga í Grinda­vík. Sam­kvæmt sam­komu­lag­inu mun rík­is­sjóð­ur greiða vexti og verð­bæt­ur sem leggj­ast á líf­eyr­is­sjóðslán Grind­vík­inga frá des­em­ber 2023 til maí 2024.
Rúmlega hundrað gestir í Bláa lóninu – höfðu tíma til að pakka í töskur
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Rúm­lega hundrað gest­ir í Bláa lón­inu – höfðu tíma til að pakka í tösk­ur

Þó nokk­ur fjöldi var stadd­ur á hót­el­um Bláa lóns­ins þeg­ar gjósa fór í morg­un. Að sögn Helgu Árna­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra sölu-, mark­aðs- og vöru­þró­un­ar­sviðs Bláa lóns­ins, ein­kennd­ist rým­ing­in ekki af neinu óða­g­oti. Bú­ið var að und­ir­búa gesti und­ir þann mögu­leika að gjósa færi.
Fjölskylda frá Grindavík bregður búi í sjöunda sinn
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Fjöl­skylda frá Grinda­vík bregð­ur búi í sjö­unda sinn

Ró­bert Paul Scala og fimm manna fjöl­skylda hans flutti ný­ver­ið úr Airbnb-íbúð í Njarð­vík sem fjöl­skyld­an hef­ur bú­ið í um þrjár vik­ur. Þetta er í sjö­unda sinn sem að fjöl­skyld­an neyð­ist til þess að flytja og mik­il óvissa rík­ir um það hvert fjöl­skyld­an muni halda næst. Ró­bert sagð­ist eng­in svör hafa feng­ið frá Bríeti leigu­fé­lagi um hugs­an­legt hús­næði fyr­ir sig og fjöl­skyldu sína
Sigríður Dögg segir lögreglustjórann beita ritskoðun og hefta tjáningarfrelsi
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Sig­ríð­ur Dögg seg­ir lög­reglu­stjór­ann beita rit­skoð­un og hefta tján­ing­ar­frelsi

Formað­ur Blaða­manna­fé­lags Ís­lands seg­ir það rit­skoð­un og skerð­ingu á tján­ing­ar­frelsi hve tak­mark­að að­gengi blaða­manna er að Grinda­vík­ur­svæð­inu. Fjöl­miðl­ar fengu að fara inn í Grinda­vík í dag í rútu und­ir eft­ir­liti sér­sveit­ar­manns – en að­eins til að skoða skemmd­ir. Ekki mátti fara inn í íbúa­göt­ur né mynda Grind­vík­inga. Úlf­ar Lúð­víks­son, lög­reglu­stjór­inn á Suð­ur­nesj­um, seg­ir fyr­ir­komu­lag­ið ekki vera vegna skrif­legra beiðna frá Grind­vík­ing­um.
Grindavík í gær - degi eftir blót
VettvangurJarðhræringar við Grindavík

Grinda­vík í gær - degi eft­ir blót

Grind­vík­ing­ar blót­uðu þorr­ann í Kópa­vogi á laug­ar­dag. Á sunnu­dags­morg­un ók heil hers­ing sendi­bíla inn í bæ­inn. Hluti bæj­ar­búa fékk að fara inn til að ná í eig­ur sín­ar. Heim­ild­in skoð­aði bæ­inn þeg­ar hún slóst í för með fjöl­skyld­unni á Blóm­st­ur­völl­um 10 sem fyllti sendi­bíl og yf­ir­gaf heim­ili sitt í óvissu um hvort og hvenær þau sneru aft­ur.

Mest lesið undanfarið ár