Fréttamál

Jarðhræringar við Grindavík

Greinar

Viðtal: „Þetta er svo galin tilfinning að vilja missa aleiguna. Bara til að fá hana bætta“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Við­tal: „Þetta er svo gal­in til­finn­ing að vilja missa al­eig­una. Bara til að fá hana bætta“

Grind­vík­ing­ur­inn Bryn­dís Gunn­laugs­dótt­ir seg­ir í við­tali við Heim­ild­ina að allt hafi breyst 10. nóv­em­ber þeg­ar kviku­gang­ur­inn kom und­ir Grinda­vík og það þurfti að rýma bæ­inn. „Þá fædd­ist þessi sviðs­mynd að Grinda­vík gæti far­ið und­ir hraun og eld­gos­ið gæti kom­ið upp und­ir bæn­um. Ég held að það sé sár sem verði lengi að gróa.“
Víða byggt á hættusvæðum: Kostnaðarsamur hroki nútímamannsins
ViðtalJarðhræringar við Grindavík

Víða byggt á hættu­svæð­um: Kostn­að­ar­sam­ur hroki nú­tíma­manns­ins

Skipu­lags­fræð­ing­ur­inn og arki­tekt­inn Trausti Vals­son er orð­inn 78 ára gam­all, hætt­ur að kenna við Há­skóla Ís­lands fyr­ir bráð­um ára­tug, en áfram hugs­andi og skrif­andi um það hvernig við höf­um byggt upp um­hverfi okk­ar. Hann seg­ir við Heim­ild­ina að víða hér­lend­is hafi ver­ið byggt á hættu­leg­um stöð­um, án þess að gætt hafi ver­ið að því að kort­leggja marg­vís­lega nátt­úru­vá.
Hvað kostar að borga Grindvíkinga út?
ViðskiptiJarðhræringar við Grindavík

Hvað kost­ar að borga Grind­vík­inga út?

Á íbú­ar­fundi Grind­vík­inga sem hald­inn var síð­deg­is í gær voru ráð­herr­ar end­ur­tek­ið spurð­ir hvort þeir ætli sér að borga íbúa bæj­ar­ins út úr fast­eign­um sín­um. Þessu gat fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra ekki svar­að og sagði mál­ið þyrfti að skoða gaum­gæfi­lega áð­ur en ákvörð­un yrði tek­in. Þá nefndi ráð­herra að kostn­að­ur við slíka að­gerð væri á milli 120 til 140 millj­arð­ar króna.
Þyrluflug í vinnuna: „Skrítin upplifun að horfa á bæinn sinn brenna“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Þyrluflug í vinn­una: „Skrít­in upp­lif­un að horfa á bæ­inn sinn brenna“

Hafn­ar­vörð­ur Grinda­vík­ur fór nokk­uð óvenju­lega leið í vinn­una á sunnu­dags­morg­un­inn. Hann var sótt­ur af þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar og lát­inn síga nið­ur í varð­skip­ið Þór. Horfði hann yf­ir bæ­inn frá skip­inu stjarf­ur. „Þetta virk­aði á mann sem miklu meiri eld­ar held­ur en mað­ur sér í sjón­varp­inu.“

Mest lesið undanfarið ár