Svæði

Ísland

Greinar

Segir mistök að Kópur hafi verið sagður aðili að SGS og Sjómannasambandinu
Fréttir

Seg­ir mis­tök að Kóp­ur hafi ver­ið sagð­ur að­ili að SGS og Sjó­manna­sam­band­inu

Stanley Kowal, formað­ur Kóps stétt­ar­fé­lags, seg­ir að hann hafi treyst um of á ut­an­að­kom­andi að­stoð við stofn­un fé­lags­ins og því hafi mis­tök ver­ið gerð. Hann furð­ar sig á harðri um­ræðu um fé­lag­ið og vill vera í góðu sam­starfi við önn­ur verka­lýðs­fé­lög. Kóp­ur hef­ur sent inn að­ild­ar­um­sókn­ir í SGS og Sjó­manna­sam­band­ið.
Telur kaupfélagið taka lífsbjörgina af þorpinu: FISK segir upp viðskiptum við þrjú fyrirtæki
FréttirKaupfélagið í Skagafirði

Tel­ur kaup­fé­lag­ið taka lífs­björg­ina af þorp­inu: FISK seg­ir upp við­skipt­um við þrjú fyr­ir­tæki

Íbúi á Skaga­strönd skrif­aði gagn­rýna grein um út­gerð Kaup­fé­lags Skag­firð­inga í hér­aðs­frétta­blað­ið Feyki. Inn­tak grein­ar­inn­ar var að út­gerð­in hefði ekki stað­ið við lof­orð gagn­vart Skag­strend­ing­um í tengsl­um við kaup á út­gerð bæj­ar­ins, með­al ann­ars frysti­tog­ar­an­um Arn­ari. Mán­uði síð­ar var við­skipt­um við þrjú fyr­ir­tæki á Skaga­strönd sagt upp.

Mest lesið undanfarið ár