Svæði

Ísland

Greinar

Ólafur Ragnar starfar fyrir orkufyrirtæki: „Hvað menn gera á elliárum er þeirra mál“
Fréttir

Ólaf­ur Ragn­ar starfar fyr­ir orku­fyr­ir­tæki: „Hvað menn gera á elli­ár­um er þeirra mál“

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, fyrr­ver­andi formað­ur Al­þýðu­banda­lags­ins og síð­ar for­seti Ís­lands í 20 ár, sit­ur í ráð­gjaf­a­ráði orku­fyr­ir­tæk­is­ins Arctic Green Energy. Hann hef­ur dval­ið í Kína með for­svars­mönn­um orku­fyr­ir­tæk­is­ins og ver­ið á sam­kom­um með þeim og full­trú­um kín­verskra stjórn­valda.
Samherjamálið: Þagnarskylda hvílir áfram á starfsmönnum Seðlabankans þó þeir hætti
FréttirSamherjamálið

Sam­herja­mál­ið: Þagn­ar­skylda hvíl­ir áfram á starfs­mönn­um Seðla­bank­ans þó þeir hætti

Sam­herji vill rúm­lega 300 millj­óna króna bæt­ur frá Seðla­banka Ís­lands. Með­al ann­ars er um að ræða vinnu við varn­ir út­gerð­ar­inn­ar gegn bank­an­um. Stund­in hef­ur heim­ild­ir fyr­ir því að fyrr­ver­andi starfs­mað­ur bank­ans hafi unn­ið fyr­ir ráð­gjafa Sam­herja eft­ir að hann hætti í bank­an­um og gæti Sam­herji nú ver­ið að reyna að sækja þenn­an út­lagða kostn­að til Seðla­bank­ans.
Segir mistök að Kópur hafi verið sagður aðili að SGS og Sjómannasambandinu
Fréttir

Seg­ir mis­tök að Kóp­ur hafi ver­ið sagð­ur að­ili að SGS og Sjó­manna­sam­band­inu

Stanley Kowal, formað­ur Kóps stétt­ar­fé­lags, seg­ir að hann hafi treyst um of á ut­an­að­kom­andi að­stoð við stofn­un fé­lags­ins og því hafi mis­tök ver­ið gerð. Hann furð­ar sig á harðri um­ræðu um fé­lag­ið og vill vera í góðu sam­starfi við önn­ur verka­lýðs­fé­lög. Kóp­ur hef­ur sent inn að­ild­ar­um­sókn­ir í SGS og Sjó­manna­sam­band­ið.

Mest lesið undanfarið ár