Svæði

Ísland

Greinar

Eiginkona forsætisráðherra afskrifar kosningasvindl hjá SUS
FréttirStjórnmálaflokkar

Eig­in­kona for­sæt­is­ráð­herra af­skrif­ar kosn­inga­s­vindl hjá SUS

„Ég gef ekk­ert fyr­ir þetta tal um svindl,“ skrif­ar Þóra Mar­grét Bald­vins­dótt­ir, eig­in­kona Bjarna Bene­dikts­son­ar, á Face­book. Ró­bert Trausti Árna­son, fyrr­ver­andi sendi­herra, tel­ur deil­ur ung­l­ið­anna end­ur­spegla dýpri inn­an­flokksátök í Sjálf­stæð­is­flokkn­um milli stuðn­ings­manna Bjarna og Guð­laugs Þórs Þórð­ar­son­ar.
Forsætisráðherra ranglega skráður stjórnarmaður hjá ISS
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra rang­lega skráð­ur stjórn­ar­mað­ur hjá ISS

Bjarni Bene­dikts­son er kynnt­ur sem einn af stjórn­ar­mönn­um ræst­ing­ar­fyr­ir­tæk­is­ins ISS Ís­land ehf. í upp­lýs­ing­um sem fylgja árs­reikn­ingi fé­lags­ins fyr­ir ár­ið 2016. ISS er í eigu fé­laga föð­ur og föð­ur­bróð­ur for­sæt­is­ráð­herra og bróð­ir hans er jafn­framt stjórn­ar­mað­ur í fé­lag­inu sem gert hef­ur hag­stæða samn­inga um þrif í ráðu­neyt­um og op­in­ber­um bygg­ing­um.
Ritstjóri segir að Bjarni hafi útilokað sig varanlega fyrir að gefa like
Fréttir

Rit­stjóri seg­ir að Bjarni hafi úti­lok­að sig var­an­lega fyr­ir að gefa like

Bjarni Bene­dikts­son sagð­ist ætla að snið­ganga fjöl­miðla­mann­inn Sig­ur­jón M. Eg­ils­son var­an­lega, vegna þess að Sig­ur­jón læk­aði Face­book-færslu um að ætt­ingj­ar Bjarna hafi feng­ið tæki­færi til að forða fjár­mun­um sín­um fyr­ir banka­hrun­ið. Sig­ur­jón var­ar við áhrif­um þess að stjórn­mála­menn úti­loki og eingangri fjöl­miðla­menn. Bjarni kom ein­ung­is í selt við­tal á Hring­braut, sem reynd­ist vera brot á lög­um um fjöl­miðla og lýð­ræð­is­leg­um grund­vall­ar­regl­um.

Mest lesið undanfarið ár