Svæði

Ísland

Greinar

Fjárlög: Boða aðhald í heilbrigðismálum, samdrátt í hjúkrunarþjónustu og aukið samstarf við einkafyrirtæki
FréttirACD-ríkisstjórnin

Fjár­lög: Boða að­hald í heil­brigð­is­mál­um, sam­drátt í hjúkr­un­ar­þjón­ustu og auk­ið sam­starf við einka­fyr­ir­tæki

Rík­is­stjórn­in boð­ar auk­ið sam­starf við einka­fyr­ir­tæki í heil­brigð­is­mál­um. Út­gjöld vegna hjúkr­un­ar- og end­ur­hæf­ing­ar­þjón­ustu drag­ast sam­an um tæp­an hálf­an millj­arð og að­eins er gert ráð fyr­ir 597 millj­óna aukn­ingu til rekst­urs Land­spít­al­ans og 75 millj­óna aukn­ingu til Sjúkra­húss­ins á Ak­ur­eyri.
Bakþankar Fréttablaðsins sagðir „móðgun við þolendur heimilisofbeldis“
Fréttir

Bak­þank­ar Frétta­blaðs­ins sagð­ir „móðg­un við þo­lend­ur heim­il­isof­beld­is“

„Af hverju fær áfengi mann til að ganga í skrokk á eig­in­konu sinni?“ spyr bak­þanka­höf­und­ur Frétta­blaðs­ins, Lára G. Sig­urð­ar­dótt­ir, í pistli um skað­leg áhrif áfeng­is. Pist­ill­inn hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur fyr­ir að aflétta ábyrgð­inni af of­beld­is­mönn­um. „Það eru of­beld­is­menn beita of­beldi og engu ut­an­að­kom­andi er nokk­urn­tím­ann þar um að kenna,“ seg­ir María Lilja Þrast­ar­dótt­ir.

Mest lesið undanfarið ár