Svæði

Ísland

Greinar

Vilja opna umræðuna um kynlífsvinnu á Íslandi
ÚttektKynlífsvinna á Íslandi

Vilja opna um­ræð­una um kyn­lífs­vinnu á Ís­landi

Ósk Tryggva­dótt­ir og Ingólf­ur Val­ur Þrast­ar­son segj­ast hafa mætt mikl­um stuðn­ingi eft­ir að hafa opn­að sig um kyn­lífs­mynd­bönd sem þau selja á síð­unni On­lyF­ans. Í út­tekt Stund­ar­inn­ar á kyn­lífs­vinnu á Ís­landi er rætt við fræði­menn, lög­reglu og fólk sem hef­ur unn­ið í sam­fé­lagskim­an­um sem þögn hef­ur ríkt um.
„Íslandi er að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum“
Viðtal

„Ís­landi er að miklu leyti stjórn­að af hags­muna­hóp­um“

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri seg­ir að það sé hlut­verk Seðla­banka Ís­lands að hugsa um al­manna­hags­muni í landi þar sem sér­hags­muna­hóp­ar hafa mik­il völd. Hann seg­ir að það megi aldrei ger­ast aft­ur að ,,mó­gúl­ar“ taki yf­ir stjórn fjár­mála­kerf­is­ins og lands­ins líkt og gerð­ist fyr­ir hrun­ið. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir hann störf sín í Kaupþingi, at­lög­ur Sam­herja að starfs­mönn­um bank­ans, Covid-krepp­una, sam­ein­ingu FME og Seðla­bank­ans og hlut­verk bank­ans í því að auka vel­ferð á Ís­landi.
Seðlabankastjóri gagnrýnir Samherja fyrir árásir á starfsmenn bankans: „Ég er mjög ósáttur”
Fréttir

Seðla­banka­stjóri gagn­rýn­ir Sam­herja fyr­ir árás­ir á starfs­menn bank­ans: „Ég er mjög ósátt­ur”

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri er ósátt­ur við hvernig út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji hef­ur ráð­ist að starfs­fólki bank­ans með með­al ann­ars kær­um til lög­reglu. Hann kall­ar eft­ir því að Al­þingi setji lög til að koma í fyr­ir veg slík­ar at­lög­ur að op­in­ber­um starfs­mönn­um.
Ákæruvaldið í Namibíu vill fá tvo Samherjamenn framselda
FréttirSamherjaskjölin

Ákæru­vald­ið í Namib­íu vill fá tvo Sam­herja­menn fram­selda

Ákæru­vald­ið í Namib­íu sagð­ist fyr­ir dómi í morg­un vinna að því að fá Að­al­stein Helga­son og Eg­il Helga Árna­son fram­selda til Namib­íu. Embætti rík­is­sak­sókn­ara á Ís­landi hef­ur hins veg­ar sagt að Ís­land fram­selji ekki rík­is­borg­ara sína til Namib­íu. Rétt­ar­höld­un­um yf­ir sak­born­ing­un­um í Sam­herja­mál­inu hef­ur ver­ið frest­að til 20. maí.

Mest lesið undanfarið ár