Svæði

Ísland

Greinar

Bréf til ráðherra: „Bjargið Uhunoma“
Aðsent

Bréf til ráð­herra: „Bjarg­ið Uhunoma“

Synj­un um al­þjóð­lega vernd var stað­fest á föstu­dag og nú skrifa vin­ir Níg­er­íu­manns­ins Uhunoma Osayomore bréf „með von í hjarta“ þar sem þeir skora á dóms­mála­ráð­herra, for­sæt­is­ráð­herra og rík­is­stjórn­ina alla að veita hon­um land­vist­ar­leyfi hér á landi. Áfall­ið við úr­skurð nefnd­ar­inn­ar varð til þess að leggja þurfti Uhunoma inn á bráða­geð­deild um helg­ina.
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Fréttir

Sig­mar stefn­ir að því að stofna hags­muna­sam­tök fyr­ir lít­il og með­al­stór fyr­ir­tæki

At­hafna­mað­ur­inn Sig­mar Vil­hjálms­son hyggst stofna sam­tök sem eiga að leysa af hólmi Sam­tök at­vinnu­lífs­ins þeg­ar kem­ur að kjara­við­ræð­um á milli lít­illa og með­al­stórra fyr­ir­tækja og stétt­ar­fé­laga. Hann seg­ir hag slíkra fyr­ir­tækja vera að hverfa frá þeirri lág­launa­stefnu sem SA hafa bar­ist fyr­ir.
Leitar líffræðilegs föður síns og vonast til að græða fleira fólk í kringum sig
Fréttir

Leit­ar líf­fræði­legs föð­ur síns og von­ast til að græða fleira fólk í kring­um sig

Ásta Krist­ín Guð­rún­ar­dótt­ir Páls­dótt­ir komst að því að fað­ir henn­ar væri ekki líf­fræði­leg­ur fað­ir henn­ar fyr­ir ára­tug. Hún leit­ar nú lífræði­legs föð­ur síns og von­ast til að fólk sem þekkti móð­ur henn­ar, Guð­rúnu Mar­gréti Þor­bergs­dótt­ur, geti orð­ið henni til að­stoð­ar í leit­inni.
Hannes Hólmsteinn í ritdeilu við finnsk-íslenskan fræðimann: „Ísland er ekki spillt land“
FréttirSamherjaskjölin

Hann­es Hólm­steinn í rit­deilu við finnsk-ís­lensk­an fræðimann: „Ís­land er ekki spillt land“

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son stjórn­mála­fræði­pró­fess­or gagn­rýn­ir þrjá fræði­menn við ís­lenska há­skóla vegna orða þeirra um spill­ingu á Ís­landi. Þetta eru þeir Lars Lund­sten, Þor­vald­ur Gylfa­son og Grét­ar Þór Ey­þórs­son. Hann­es svar­ar þar með skrif­um Lars Lund­sten sem sagði fyr­ir skömmu að Ís­land væri spillt­ast Norð­ur­land­anna.

Mest lesið undanfarið ár