Svæði

Ísland

Greinar

Kallaði sig „niðurskurðarkónginn“: Ánægður með að hafa lagt niður safn og segir borgina kaupa of dýr hrísgrjón
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Kall­aði sig „nið­ur­skurð­arkóng­inn“: Ánægð­ur með að hafa lagt nið­ur safn og seg­ir borg­ina kaupa of dýr hrís­grjón

Kjart­an Magnús­son, borg­ar­full­trúi til margra ára og fram­bjóð­andi í leið­toga­próf­kjöri Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík, spurði hvort ef til vill mætti „leggja nið­ur bóka­söfn­in“ og sagði emb­ætt­is­menn fyrst og fremst hugsa um sjálfa sig.
Forsætisráðherra vill breytingar svo upplýsingalög gildi um Alþingi
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra vill breyt­ing­ar svo upp­lýs­inga­lög gildi um Al­þingi

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra og Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, for­seti Al­þing­is, eru já­kvæð fyr­ir því að breyta upp­lýs­inga­lög­um þannig að þau nái einnig til Al­þing­is og dóm­stóla. Stund­in spurði alla þing­menn um þetta en fékk ein­ung­is svör frá sjö þing­mönn­um Vinstri grænna og frá þing­flokki Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Nú ræð­ur geð­þótti skrif­stofu Al­þing­is hvaða upp­lýs­ing­ar eru veitt­ar um starf­semi þings­ins.
Mikill stuðningur meðal almennings við Borgarlínu
Fréttir

Mik­ill stuðn­ing­ur með­al al­menn­ings við Borg­ar­línu

Ríf­lega 52 pró­sent Ís­lend­inga eru hlynnt­ir Borg­ar­línu, en að­eins fjórð­ung­ur and­víg­ur. Íbú­ar í höf­uð­borg­inni styðja hana að meiri­hluta, en lands­byggð­in er and­víg. Kjós­end­ur Mið­flokks­ins eru and­snún­ir Borg­ar­línu, en Pírat­ar eru lík­leg­ast­ir til að vera hlynnt­ir henni. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er klof­inn í mál­inu.
Katrín tekur ekki afstöðu til þess hvort Bjarni hafi brotið siðareglur
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Katrín tek­ur ekki af­stöðu til þess hvort Bjarni hafi brot­ið siða­regl­ur

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir það „ekki hlut­verk for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins að kveða upp úr­skurði um það hvort siða­regl­ur hafa ver­ið brotn­ar í ein­stök­um til­vik­um“ í svari við fyr­ir­spurn um hvort siða­regl­um hefði ver­ið fylgt þeg­ar fjár­mála­ráð­herra sat á skýrsl­um um af­l­and­seign­ir Ís­lend­inga fram yf­ir þing­kosn­ing­ar ár­ið 2016.

Mest lesið undanfarið ár