Svæði

Ísland

Greinar

Hanna Birna ein af 100 áhrifamestu í jafnréttismálum
Fréttir

Hanna Birna ein af 100 áhrifa­mestu í jafn­rétt­is­mál­um

Fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra, er önn­ur tveggja ís­lenskra kvenna á lista Apolitical yf­ir 100 áhrifa­mestu í jafn­rétt­is­mál­um ár­ið 2018. Hún sagði af sér ráð­herra­dómi og hætti í stjórn­mál­um eft­ir að hafa ver­ið stað­in að því að segja Al­þingi margsinn­is ósatt um mál er varð­aði brot gegn ein­stæðri móð­ur frá Níg­er­íu.

Mest lesið undanfarið ár