Svæði

Ísland

Greinar

Vanrækti rannsóknarskylduna með því að kalla ekki eftir frekari gögnum um afskipti Braga af Hafnarfjarðarmálinu
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Van­rækti rann­sókn­ar­skyld­una með því að kalla ekki eft­ir frek­ari gögn­um um af­skipti Braga af Hafn­ar­fjarð­ar­mál­inu

Skjöl­in sem Stund­in birti í lok apríl og vörp­uðu ljósi á sam­skipti Braga Guð­brands­son­ar við barna­vernd­ar­starfs­mann og föð­urafa tveggja stúlkna gáfu til­efni til frek­ari könn­un­ar ráðu­neyt­is­ins að mati út­tekt­ar­nefnd­ar. Út­tekt­in stað­fest­ir meg­in­at­rið­in í frétt­um Stund­ar­inn­ar um af­skipti Braga af barna­vernd­ar­mál­inu og vitn­eskju ráðu­neyt­is­ins.
Skeljungsmálið: Besta leiðin til að eignast fyrirtæki er að vinna við að selja það
GreiningViðskiptafléttur

Skelj­ungs­mál­ið: Besta leið­in til að eign­ast fyr­ir­tæki er að vinna við að selja það

Þrír af sak­born­ing­un­um í Skelj­ungs­mál­inu eign­uð­ust lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Fjarðalax ár­ið 2013 eft­ir að tveir þeirra höfðu kom­ið að sölu þess í gegn­um Straum. Líkt og í Skelj­ungs­mál­inu högn­uð­ust þre­menn­ing­arn­ir vel á við­skipt­un­um með lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið. Í báð­um til­fell­um unnu þre­menn­ing­arn­ir eða hluti þeirra að sölu Skelj­ungs og Fjarðalax.
Hannes bað þekktan hagfræðing um aðstoð við að breyta Íslandi í skattaskjól
FréttirSagnfræði

Hann­es bað þekkt­an hag­fræð­ing um að­stoð við að breyta Ís­landi í skatta­skjól

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son stjórn­mála­fræði­pró­fess­or, sem hef­ur und­an­far­in ár unn­ið að rann­sókn á er­lend­um áhrifa­þátt­um efna­hags­hruns­ins, skrif­að­ist á við frjáls­hyggju­mann­inn James M. Buchan­an fyr­ir hrun og bað hann um að­stoð í hug­mynda­stríð­inu á Ís­landi. Hann­es sagði álíka af­ger­andi breyt­ing­ar hafa orð­ið á ís­lenska hag­kerf­inu og í Chile og lýsti hug­mynd­um sín­um um stór­fellda lækk­un fyr­ir­tækja­skatts sem síð­ar urðu að veru­leika.
Sinfónían samþykkti að spila ókeypis fyrir GAMMA fjórum sinnum á ári
MenningGAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sin­fón­í­an sam­þykkti að spila ókeyp­is fyr­ir GAMMA fjór­um sinn­um á ári

GAMMA og Sin­fón­íu­hljóm­sveit Ís­lands neit­uðu að af­henda Stund­inni samn­ing sín á milli, en úr­skurð­ar­nefnd upp­lýs­inga­mála hef­ur kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að hljóm­sveit­in sé skyldug til að veita al­menn­ingi þess­ar upp­lýs­ing­ar. Mikl­ir „op­in­ber­ir hags­mun­ir“ fel­ast í samn­ingn­um.

Mest lesið undanfarið ár