Svæði

Ísland

Greinar

Tvær greinar í Morgunblaðinu sýna  hvernig blaðið hyglar stórútgerðum
GreiningFjölmiðlamál

Tvær grein­ar í Morg­un­blað­inu sýna hvernig blað­ið hygl­ar stór­út­gerð­um

Stærstu eig­end­ur Morg­un­blaðs­ins eru nokkr­ar af stærstu út­gerð­um Ís­lands. Í leið­ara í blað­inu í dag er tek­ið dæmi af smáút­gerð þeg­ar rætt er um af­leið­ing­ar veiði­gjald­anna. Í frétt í blað­inu er þess lát­ið ógert að nefna að einn stærsti hlut­hafi blaðs­ins í gegn­um ár­in, Sam­herji, teng­ist um­fangs­mikl­um skattsvika­mál­um sjó­manna sem unnu hjá fyr­ir­tæk­inu í Afr­íku.
Búið að borga upp þriðja hvert  leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs
FréttirLeigumarkaðurinn

Bú­ið að borga upp þriðja hvert leigu­íbúðalán Íbúðalána­sjóðs

Fjár­fest­ar og lán­tak­end­ur leigu­íbúðalána Íbúðalána­sjóðs hafa gert upp 256 lán vegna fast­eigna­við­skipta á Reykja­nesi. Íbúðalána­sjóð­ur neit­ar að gefa upp hvaða 20 lán­tak­end­ur hafa feng­ið leigu­íbúðalán hjá rík­is­stofn­un­inni. Þótt ekki megi greiða arð af fé­lagi sem fær leigulán er auð­velt að skapa hagn­að með því að selja fast­eign­ina og greiða upp lán­ið.

Mest lesið undanfarið ár