Svæði

Ísland

Greinar

Búið að borga upp þriðja hvert  leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs
FréttirLeigumarkaðurinn

Bú­ið að borga upp þriðja hvert leigu­íbúðalán Íbúðalána­sjóðs

Fjár­fest­ar og lán­tak­end­ur leigu­íbúðalána Íbúðalána­sjóðs hafa gert upp 256 lán vegna fast­eigna­við­skipta á Reykja­nesi. Íbúðalána­sjóð­ur neit­ar að gefa upp hvaða 20 lán­tak­end­ur hafa feng­ið leigu­íbúðalán hjá rík­is­stofn­un­inni. Þótt ekki megi greiða arð af fé­lagi sem fær leigulán er auð­velt að skapa hagn­að með því að selja fast­eign­ina og greiða upp lán­ið.
Rænt af mafíu í París
Viðtal

Rænt af mafíu í Par­ís

Þeg­ar Sig­ur­björg Vign­is­dótt­ir fékk starf sem au pair í Lúx­em­borg sá hún fyr­ir sér að nú væru æv­in­týr­in rétt að hefjast. Hún sá þarna tæki­færi til að standa á eig­in fót­um, ferð­ast og vera frjáls. Eft­ir um mán­að­ar­dvöl úti fór fjöl­skyld­an til Frakk­lands, þar sem hún drakk í sig menn­ing­una, naut lífs­ins og feg­urð­ar­inn­ar í Par­ís. Þar til allt breytt­ist í einni svip­an og myrkr­ið lagð­ist yf­ir, þeg­ar henni var rænt af aust­ur-evr­ópskri mafíu, sem mis­þyrmdi henni og skildi eft­ir í sár­um sín­um.
Heilbrigðisráðherra VG útilokar ekki lengur einkavæðingu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Heil­brigð­is­ráð­herra VG úti­lok­ar ekki leng­ur einka­væð­ingu

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur á póli­tísk­um ferli sín­um bar­ist ein­arð­lega gegn einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu á hug­mynda­fræði­leg­um for­send­um. Nú úti­lok­ar hún ekki einka­rekst­ur til að bæta stöðu heil­brigðis­kerf­is­ins á Ís­landi og „koma því í ásætt­an­legt horf“.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu