Svæði

Ísland

Greinar

Ferðaþjónustufyrirtæki Icelandair endurspegla samdráttinn í ferðaþjónustunni
GreiningFerðaþjónusta

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki Icelanda­ir end­ur­spegla sam­drátt­inn í ferða­þjón­ust­unni

Hagn­að­ar­sam­drátt­ur tveggja ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tækja Icelanda­ir nam meira en 30 pró­sent­um milli ár­anna 2016 og 2017. Ann­að fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið sett í sölu­með­ferð. Hætt var við sam­ein­ingu hins fyr­ir­tæk­is­ins og Gray Line af ástæð­um sem eru ekki gefn­ar upp. Tekju­aukn­ing fyr­ir­tækj­anna er núll­uð út og gott bet­ur af mik­illi kostn­að­ar­aukn­ingu.
Talsmaður Róberts telur Björgólf Thor standa á bak við grein DV um keypt viðskiptaverðlaun
FréttirEignarhald DV

Tals­mað­ur Ró­berts tel­ur Björgólf Thor standa á bak við grein DV um keypt við­skipta­verð­laun

Ró­bert Wess­mann, stofn­andi og for­stjóri Al­vo­gen, var val­inn for­stjóri árs­ins í lyfja­geir­an­um af bresku tíma­riti. DV birti frétt um að verð­laun­in væru keypt. Tals­mað­ur Ró­berts seg­ir þetta rangt og spyr hvort Björgólf­ur Thor Björgólfs­son standi á bak við ófræg­ing­ar­her­ferð í DV, blaði sem hann fjár­magni á laun.
Nefnd um tækifæri og ógnanir framtíðarinnar skipuð þingmönnum
Fréttir

Nefnd um tæki­færi og ógn­an­ir fram­tíð­ar­inn­ar skip­uð þing­mönn­um

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra hef­ur skip­að „fram­tíð­ar­nefnd“ um tækni­breyt­ing­ar, lang­tíma­breyt­ing­ar á nátt­úr­unni og lýð­fræði­lega þró­un. Unn­ur Brá Kon­ráðs­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og nú­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur Katrín­ar, starfar með nefnd­inni, sem er ein­vörð­ungu skip­uð þing­mönn­um.
Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Dag­ur áfram borg­ar­stjóri í nýj­um meiri­hluta

Full­trú­ar Við­reisn­ar verða formað­ur borg­ar­ráðs og for­seti borg­ar­stjórn­ar. Nýr meiri­hluti Sam­fylk­ing­ar, Við­reisn­ar, Vinstri grænna og Pírata var kynnt­ur við Breið­holts­laug í dag. Líf Magneu­dótt­ir, odd­viti Vinstri grænna, raul­aði „Im­per­ial March“, stef Darth Vader úr Star Wars mynd­un­um og upp­skar mik­inn hlát­ur við­staddra.

Mest lesið undanfarið ár