Svæði

Ísland

Greinar

Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Dag­ur áfram borg­ar­stjóri í nýj­um meiri­hluta

Full­trú­ar Við­reisn­ar verða formað­ur borg­ar­ráðs og for­seti borg­ar­stjórn­ar. Nýr meiri­hluti Sam­fylk­ing­ar, Við­reisn­ar, Vinstri grænna og Pírata var kynnt­ur við Breið­holts­laug í dag. Líf Magneu­dótt­ir, odd­viti Vinstri grænna, raul­aði „Im­per­ial March“, stef Darth Vader úr Star Wars mynd­un­um og upp­skar mik­inn hlát­ur við­staddra.
Tvær greinar í Morgunblaðinu sýna  hvernig blaðið hyglar stórútgerðum
GreiningFjölmiðlamál

Tvær grein­ar í Morg­un­blað­inu sýna hvernig blað­ið hygl­ar stór­út­gerð­um

Stærstu eig­end­ur Morg­un­blaðs­ins eru nokkr­ar af stærstu út­gerð­um Ís­lands. Í leið­ara í blað­inu í dag er tek­ið dæmi af smáút­gerð þeg­ar rætt er um af­leið­ing­ar veiði­gjald­anna. Í frétt í blað­inu er þess lát­ið ógert að nefna að einn stærsti hlut­hafi blaðs­ins í gegn­um ár­in, Sam­herji, teng­ist um­fangs­mikl­um skattsvika­mál­um sjó­manna sem unnu hjá fyr­ir­tæk­inu í Afr­íku.

Mest lesið undanfarið ár