Svæði

Ísland

Greinar

Sviðin jörð ríkasta manns Bretlands og landeiganda á Austurlandi
ÚttektAuðmenn

Svið­in jörð rík­asta manns Bret­lands og land­eig­anda á Aust­ur­landi

James Ratclif­fe á stór­fyr­ir­tæk­ið Ineos og vill bora eft­ir gasi í Skotlandi. Í krafti auðs síns hef­ur hann feng­ið sitt fram gagn­vart stjórn­völd­um og stétt­ar­fé­lög­um. Hann og við­skipta­fé­lag­ar hans hafa eign­ast tugi jarða á Norð­aust­ur­landi við lax­veiði­ár, um 1% alls ís­lensks lands. Land­eig­andi seg­ir þá hóta sér og krefst af­sök­un­ar­beiðni.
Var andvígur frekari uppbyggingu félagslegs húsnæðis fyrir kosningar en gagnrýnir nú meirihlutann fyrir að hunsa vandann
Fréttir

Var and­víg­ur frek­ari upp­bygg­ingu fé­lags­legs hús­næð­is fyr­ir kosn­ing­ar en gagn­rýn­ir nú meiri­hlut­ann fyr­ir að hunsa vand­ann

Ey­þór Arn­alds lýsti sig ger­sam­lega mót­fall­inn auk­inni áherslu á upp­bygg­ingu fé­lags­legs hús­næð­is í Reykja­vík í kosn­inga­prófi RÚV í að­drag­anda sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga. Nú legg­ur hann fram bók­an­ir þar sem meiri­hlut­inn er gagn­rýnd­ur fyr­ir að „hunsa mála­flokk­inn“.

Mest lesið undanfarið ár