Svæði

Ísland

Greinar

Upplifði þriggja ára meiðyrðamál sem fjárkúgun
Fréttir

Upp­lifði þriggja ára meið­yrða­mál sem fjár­kúg­un

Hild­ur Arn­ar hvet­ur fólk til að semja ekki fái það stefnu frá Vil­hjálmi H. Vil­hjálms­syni lög­manni fyr­ir meið­yrði. Eft­ir þriggja ára mála­ferli var hún sýkn­uð í Hæsta­rétti fyr­ir að lýsa kyn­ferð­isof­beldi fjöl­skyldu­með­lims og skóla­fé­laga í lok­uð­um Face­book-hóp. Vil­hjálm­ur seg­ir mál­ið hafa ver­ið rek­ið hratt og ör­ugg­lega og í sam­ræmi við lög og regl­ur.
Tónlistarfólk orðið langþreytt á tónleikaþurrð: „Tilkynnti á deginum sem fyrsta Covid-smitið greindist“
MenningCovid-19

Tón­listar­fólk orð­ið lang­þreytt á tón­leika­þurrð: „Til­kynnti á deg­in­um sem fyrsta Covid-smit­ið greind­ist“

Tekjutap og and­leg þurrð eru af­leið­ing­ar þess að tón­listar­fólk get­ur ekki kom­ið fram í sam­komu­banni. „Mér líð­ur alltaf eins og þeg­ar ég til­kynni nýja dag­setn­ingu að þá hrynji af stað ný bylgja,“ seg­ir tón­list­ar­kon­an GDRN. Stuð­tón­leika­hljóm­sveit­in Celebs hef­ur aldrei leik­ið sína fyrstu stuð­tón­leika.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu