Svæði

Ísland

Greinar

Féll tíu metra og varð fíkill
Fréttir

Féll tíu metra og varð fík­ill

Svan­ur Heið­ar Hauks­son hef­ur síð­ustu fjöru­tíu ár ver­ið kval­inn hvern ein­asta dag eft­ir að hann féll fram af hús­þaki. Flest sem gat brotn­að í lík­ama hans brotn­aði og við tók ára­löng dvöl á sjúkra­hús­um. Þeg­ar hann komst á fæt­ur leit­aði hann á náð­ir áfeng­is til að milda kval­irn­ar en eft­ir ára­langa drykkju tókst hon­um loks að losna und­an áfeng­is­böl­inu. Hann veit­ir nú öldr­uðu fólki með vímu­efna­vanda að­stoð og seg­ist ætla að sinna því með­an hann „held­ur heilsu“.
„Það eru engin rétt eða röng viðbrögð við áföllum“
ViðtalCovid-19

„Það eru eng­in rétt eða röng við­brögð við áföll­um“

Víð­ir Reyn­is­son, yf­ir­lög­reglu­þjónn al­manna­varna sviðs rík­is­lög­reglu­stjóra, seg­ir að þeg­ar um sé að ræða áföll, eins og hann seg­ir Covid vera, sé mik­il­vægt að sýna öll­um við­bröðg­um skiln­ing. Hann lýs­ir Covid-19 sem langvar­andi sam­fé­lags­legu áfalli og sjálf­ur hef­ur hann þurft að leita sér hjálp­ar til að vinna úr því.
Áhyggjur af því að komandi kosningar hafi áhrif á samstöðu almennings
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn

Áhyggj­ur af því að kom­andi kosn­ing­ar hafi áhrif á sam­stöðu al­menn­ings

Hjalti Már Björns­son, bráða­lækn­ir á Land­spít­al­an­um, seg­ir að hann og ann­að heil­brigð­is­starfs­fólk hafi áhyggj­ur af því að það „muni skorta á sam­stöðu fólks til að tak­ast á við þetta með sama hætti og hef­ur ver­ið gert hing­að til“. Þá seg­ist hann einnig hafa áhyggj­ur af sam­stöðu al­menn­ings í ljósi þess að kosn­ing­ar séu á næsta leiti og að stjórn­mála­menn lýsi and­stöðu sinni við ráð­legg­ing­ar sótt­varna­lækn­is.

Mest lesið undanfarið ár