Svæði

Ísland

Greinar

Katrín varar við tortryggni gagnvart evrópsku samstarfi og aðild Íslands að MDE
Fréttir

Katrín var­ar við tor­tryggni gagn­vart evr­ópsku sam­starfi og að­ild Ís­lands að MDE

„Við eig­um ekki að hleypa þess­ari um­ræðu í það hvað okk­ur finnst um evr­ópskt sam­starf eða er­lend­ar skammstaf­an­ir al­mennt,“ sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra í munn­legri skýrslu á Al­þingi. Sam­herj­ar henn­ar í rík­is­stjórn hafa kvart­að yf­ir því að með að­ild­inni að MDE sé Ís­land að „fram­selja túlk­un­ar­vald yf­ir ís­lensk­um lög­um til Evr­ópu“.
Þegar stórfyrirtæki draga ríki fyrir dóm
ÚttektEfnahagsmál

Þeg­ar stór­fyr­ir­tæki draga ríki fyr­ir dóm

Gerð­ar­mál­s­ókn­ir einka­að­ila valda ríkj­um ekki að­eins fjár­hagstjóni held­ur hafa kæl­ingaráhrif þeg­ar kem­ur að stefnu­mót­un og reglu­setn­ingu á sviði um­hverf­is-, lýð­heilsu- og vel­ferð­ar­mála. Al­þingi hef­ur beint því til stjórn­valda að fjár­festa­vernd­arsátt­mál­um verði fjölg­að en nær eng­in lýð­ræð­is­leg um­ræða hef­ur far­ið fram um hætt­urn­ar sem þessu fylgja, stöðu Ís­lands í heimi þar sem rík­ir stöð­ug tog­streita milli lýð­ræð­is og sér­hags­muna.
„Samfélagið trúði okkur ekki“
ViðtalSéra Gunnar

„Sam­fé­lag­ið trúði okk­ur ekki“

Mæðg­urn­ar Lilja Magnús­dótt­ir og Helga María Ragn­ars­dótt­ir segja að sam­fé­lag­ið á Sel­fossi hafi snú­ið við þeim baki eft­ir að Helga María sagði 16 ára frá því sem hún upp­lifði sem kyn­ferð­is­lega áreitni séra Gunn­ars Björns­son­ar í Sel­foss­kirkju. Sam­særis­kenn­ing­ar um fyr­ir­ætlan­ir þeirra lifi enn góðu lífi í bæn­um. Tíu ár eru nú lið­in frá því að Hæstirétt­ur sýkn­aði í máli Helgu og annarr­ar ung­lings­stúlku.

Mest lesið undanfarið ár