Svæði

Ísland

Greinar

Ekkert form sem fangar samtímann eins og heimildamyndir
Úttekt

Ekk­ert form sem fang­ar sam­tím­ann eins og heim­ilda­mynd­ir

Skjald­borg - há­tíð ís­lenskra heim­ilda­mynda er hald­in í þrett­ánda sinn á Pat­reks­firði nú um hvíta­sunnu­helg­ina. Há­tíð­in er þekkt fyr­ir ein­stakt and­rúms­loft, fjöl­breytta kvik­mynda­dag­skrá og marg­vís­lega skemmti­dag­skrá. Opn­un­ar­mynd­in að þessu sinni er Vasul­ka áhrif­in eft­ir Hrafn­hildi Gunn­ars­dótt­ur en heið­urs­gest­ur há­tíð­ar­inn­ar er lett­neski leik­stjór­inn Laila Pakaln­ina. Þær Helga Rakel Rafns­dótt­ir og Krist­ín Andrea Þórð­ar­dótt­ir stjórna há­tíð­inni nú í þriðja sinn.
Áreitti borgara með ólögmætum bréfasendingum en sleppur við áminningu
FréttirLögregla og valdstjórn

Áreitti borg­ara með ólög­mæt­um bréfa­send­ing­um en slepp­ur við áminn­ingu

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra ætl­ar ekki að veita Har­aldi Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóra áminn­ingu vegna fram­göngu sem ráðu­neyt­ið tel­ur að hafi ver­ið ámæl­is­verð og jafn­vel snú­ist um að vernda per­sónu­lega hags­muni Har­ald­ar á kostn­að embætt­is­ins. „Hvaða skila­boð eru það til al­menn­ings og emb­ætt­is­manna ef það hef­ur eng­ar af­leið­ing­ar að brjóta á rétti borg­ar­anna?“ spyr Björn Jón Braga­son.

Mest lesið undanfarið ár