Svæði

Ísland

Greinar

Alvarlegt ef Heilsustofnun hættir að sinna geðþjónustu
Fréttir

Al­var­legt ef Heilsu­stofn­un hætt­ir að sinna geð­þjón­ustu

Fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar seg­ir að op­in­bert fé sem renn­ur til geð­þjón­ustu Heilsu­stofn­un­ar í Hvera­gerði þurfi að fara til annarra að­ila, hætti stofn­un­in að sinna verk­efn­inu. All­ir gest­ir í geð­end­ur­hæf­ingu voru út­skrif­að­ir eða færð­ir í al­menna þjón­ustu þeg­ar for­stjóri og yf­ir­lækn­ir var lát­inn fara.
Á­rétta að meint kyn­ferðis­brot er nú til lög­reglu­rann­sóknar
Fréttir

Á­rétta að meint kyn­ferð­is­brot er nú til lög­reglu­rann­sókn­ar

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem vildi ekki enda­þarms­mök. Nú, fjór­um ár­um síð­ar er mál­ið til rann­sókn­ar hjá lög­regl­unni á Suð­ur­landi eft­ir að brota­þoli fékk upp­lýs­ing­ar um „játn­ing­una“ og kærði mann­inn.
Laun stjórnar­for­manns heilsu­hælis tvö­földuðust: For­stjóri látinn hætta án skýringa
Fréttir

Laun stjórn­ar­for­manns heilsu­hæl­is tvö­föld­uð­ust: For­stjóri lát­inn hætta án skýr­inga

For­stjóri og yf­ir­lækn­ir Heilsu­stofn­un­ar í Hvera­gerði var beð­inn um að skrifa und­ir starfs­loka­samn­ing án skýr­inga. Gunn­laug­ur K. Jóns­son stjórn­ar­formað­ur fær 1,2 millj­ón­ir á mán­uði sam­hliða störf­um sem lög­reglu­þjónn. Heilsu­stofn­un greið­ir Nátt­úru­lækn­inga­fé­lagi Ís­lands 40 millj­ón­ir á ári vegna fast­eigna, auk þess að borga af­borg­an­ir lána þeirra.
Þórhildur Sunna: „Í hvaða veruleika búa þau eiginlega?“
Fréttir

Þór­hild­ur Sunna: „Í hvaða veru­leika búa þau eig­in­lega?“

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem vildi ekki enda­þarms­mök. Þing­kona Pírata og formað­ur Laga- og mann­rétt­inda­nefnd­ar Evr­ópu­ráðs­þings­ins seg­ir að af­staða ákæru­valds­ins og mál­ið allt valdi henni veru­leg­um áhyggj­um af stöðu kyn­ferð­is­brota­mála í ís­lensku rétt­ar­vörslu­kerfi.
Hafði „enda­þarms­mök“ við sofandi stúlku – Ekki nauðgun, segir lögregla
Fréttir

Hafði „enda­þarms­mök“ við sof­andi stúlku – Ekki nauðg­un, seg­ir lög­regla

Lög­regla og rík­is­sak­sókn­ari töldu ekki til­efni til að rann­saka hvort nauðg­un hefði átt sér stað þeg­ar mað­ur þröngv­aði lim sín­um í enda­þarm 17 ára stúlku með­an hún svaf. Mað­ur­inn, fað­ir­inn í Hafn­ar­fjarð­ar­mál­inu svo­kall­aða, við­ur­kenndi verkn­að­inn í yf­ir­heyrslu vegna ann­ars máls og sagð­ist hafa vit­að að stúlk­an væri mót­fall­in enda­þarms­mök­um.

Mest lesið undanfarið ár