Svæði

Ísland

Greinar

Ekki mótuð stefna vegna loftslagsflóttamanna
Fréttir

Ekki mót­uð stefna vegna lofts­lags­flótta­manna

Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki mót­að stefnu eða ráð­ist í grein­ing­ar­vinnu vegna lofts­lags­flótta­manna, enda er hug­tak­ið enn í mót­un á al­þjóða­vett­vangi. „Ís­land skip­ar sér iðu­lega í ört stækk­andi hóp ríkja sem telja að nei­kvæð um­hverf­isáhrif hafi auk­ið og muni auka enn frek­ar á flótta­manna­vand­ann,“ seg­ir að­stoð­ar­mað­ur um­hverf­is­ráð­herra.

Mest lesið undanfarið ár