Svæði

Ísland

Greinar

Þetta þurfa hluthafar að gera til að fá upplýsingar um leynda eigendur Íslandsbanka
ViðskiptiSalan á Íslandsbanka

Þetta þurfa hlut­haf­ar að gera til að fá upp­lýs­ing­ar um leynda eig­end­ur Ís­lands­banka

Flest bend­ir til að hlut­hafalisti Ís­lands­banka verði ekki birt­ur eft­ir op­in­ber­um leið­um. Ís­lands­banki seg­ir að birt­ing list­ans brjóti gegn lög­um. Þar af leið­andi mun hið op­in­bera ekki vera milli­lið­ur í því að greint verði frá því hvaða að­il­ar keyptu hluta­bréf í Ís­lands­banka í síð­ustu viku. Út­boð­ið hef­ur ver­ið harð­lega gagn­rýnt, með­al ann­ars af Kristrúnu Frosta­dótt­ur, þing­konu Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Banka­sýsla Ís­lands birti skýrslu um út­boð­ið í morg­un þar sem fram kem­ur að 140 óþekkt­ir einka­fjár­fest­ar hafi keypt 30 pró­sent bréf­anna í út­boð­inu.
Kristrún segir brýnt að upplýsa hverjir fengu að kaupa í Íslandsbanka
ViðskiptiSalan á Íslandsbanka

Kristrún seg­ir brýnt að upp­lýsa hverj­ir fengu að kaupa í Ís­lands­banka

Kristrún Frosta­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, spyr að því hvaða litlu að­il­ar það voru sem fengu að kaupa hluta­bréf í Ís­lands­banka í ný­af­stöðnu hluta­fjárút­boði bank­ans. Öf­ugt við út­boð­ið sem fór fram á bréf­um Ís­lands­banka síð­ast­lið­ið sum­ar, þar sem all­ir gátu keypt fyr­ir ákveðna upp­hæð, voru 430 fjár­fest­ar vald­ir til að taka þátt í þessu út­boði.
Biðin eftir niðurstöðu í Laugalandsmálinu orsakar áfallastreitu
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Bið­in eft­ir nið­ur­stöðu í Lauga­lands­mál­inu or­sak­ar áfall­a­streitu

Kol­brún Þor­steins­dótt­ir, ein kvenn­ana sem vist­uð var á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi, seg­ir að það að hafa greint frá of­beldi sem hún varð fyr­ir þar hafi vald­ið áfall­a­streitu. Hið sama megi segja um fleiri kvenn­anna. Löng bið eft­ir nið­ur­stöð­um rann­sókn­ar á með­ferð­ar­heim­il­inu hef­ur auk­ið á van­líð­an kvenn­ana.
Ólafur Ragnar: „Ég taldi mig vera að tala með mikilli samúð út frá örlögum þessarar þjóðar“
FréttirÚkraínustríðið

Ólaf­ur Ragn­ar: „Ég taldi mig vera að tala með mik­illi sam­úð út frá ör­lög­um þess­ar­ar þjóð­ar“

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, stofn­andi og starf­andi stjórn­ar­formað­ur Hring­borðs Norð­ur­slóða, seg­ir að hann hafi eng­ar per­sónu­leg­ar skoð­an­ir á þeirri ákvörð­un ís­lenska rík­is­ins að leggja nið­ur störf í Norð­ur­skauts­ráð­inu út af inn­rás Rússa í Úkraínu. Hann seg­ist ekki bera blak af Vla­dimír Pútín og að hann for­dæmi inn­rás­ina í Úkraínu. Hann seg­ist hins veg­ar vera gagn­rýn­inn á það að Úkraínu hafi ekki ver­ið hleypt inn í NATÓ fyrr og spyr að því hvað Vest­ur­lönd ætli að gera til að stöðva stríð­ið í land­inu.
Umhverfisstofnun fundaði með Arctic Fish eftir birtingu myndbandsins en telur ekki tilefni til aðgerða
FréttirLaxeldi

Um­hverf­is­stofn­un fund­aði með Arctic Fish eft­ir birt­ingu mynd­bands­ins en tel­ur ekki til­efni til að­gerða

Mynd­band­ið sem Veiga Grét­ars­dótt­ir kaj­akræð­ari tók af bakt­eríu­lagi und­ir sjókví­um lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Arctic Fish í Dýra­firði gef­ur ekki til­efni til sér­stakra að­gerða af hálfu Um­hverf­is­stofn­un­ar. Stofn­un­in fund­aði með Arctic Fish eft­ir birt­ingu mynd­bands­ins. Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið fær hins veg­ar ekki heim­ild til að setja út meiri eld­is­fisk í kví­arn­ar að svo stöddu.
Foreldrar í Keflavík tengdu ungbarnadauða við vatnsmengun frá bandaríska hernum
ÚttektMengun á Suðurnesjum vegna bandaríska varnarliðsins

For­eldr­ar í Kefla­vík tengdu ung­barnadauða við vatns­meng­un frá banda­ríska hern­um

Meng­un frá banda­ríska hern­um í drykkjar­vatni í Kefla­vík var ekki að­eins tal­in hafa ver­ið krabba­meinsvald­andi. Ung­barnadauði í bæn­um var einnig rak­inn til meng­un­ar­inn­ar í um­ræð­unni um meng­un­ina. Mar­grét Erl­ings­dótt­ir, sem missti dótt­ur sína ný­fædda úr hjarta­galla ár­ið 1989, kall­ar eft­ir því að rann­sókn fari fram á áhrif­um vatns­meng­un­ar á fæð­ing­argalla í Kefla­vík.

Mest lesið undanfarið ár