Svæði

Ísland

Greinar

Sif var háð OxyContin í tvö og hálft ár: „Ég tók þetta á hverjum einasta degi“
FréttirStórveldi sársaukans

Sif var háð OxyCont­in í tvö og hálft ár: „Ég tók þetta á hverj­um ein­asta degi“

Sif Sig­urð­ar­dótt­ir fjöl­miðla­fræð­ing­ur not­aði OxyCont­in við bak­verkj­um á ár­un­um 2009 til 2012. Lækn­ir­inn henn­ar ávís­aði lyfj­un­um til henn­ar og leið henni illa ef hún tók ekki skammt­inn sinn og fékk þá frá­hvarf­s­ein­kenni. Sif er gott dæmi um hvernig við­horf til OxyCont­in-ávís­ana hef­ur breyst.
Notaði morfínlyf í sex ár: „Ég horfði á mömmu og vildi líða eins og henni“
FréttirStórveldi sársaukans

Not­aði morfín­lyf í sex ár: „Ég horfði á mömmu og vildi líða eins og henni“

Banda­ríkja­mað­ur á sex­tugs­aldri, sem er hálf­ur Ís­lend­ing­ur, varð háð­ur morfín­skyld­um verkjalyfj­um og not­aði þau í fimm ár. Mað­ur­inn er einn af þeim sem náði hins veg­ar að vera fún­ker­andi þjóð­fé­lags­þegn, stunda vinnu sem yf­ir­mað­ur í iðn­fyr­ir­tæki og lifa fjöl­skyldu­lífi og sjá um börn sín all­an þann tíma sem hann not­aði lyf­in. Hann býr í Ill­in­o­is-fylki þar sem ís­lenska lyfja­fyr­ir­tæk­ið Acta­vis var með lang­mestu markaðs­hlut­deild­ina á ópíóða­mark­aðn­um á ár­un­um 2006 til 2014.
Íslenskir fjárfestar fengu 180 milljarða eftir að Actavis fór inn á ópíóðamarkaðinn í Bandaríkjunum
ViðskiptiStórveldi sársaukans

Ís­lensk­ir fjár­fest­ar fengu 180 millj­arða eft­ir að Acta­vis fór inn á ópíóða­mark­að­inn í Banda­ríkj­un­um

Alls fengu 4.000 ís­lensk­ir fjár­fest­ar, sem voru í hlut­hafa­hópi Acta­vis, greidda sam­tals 180 millj­arða króna þeg­ar fjár­fest­ing­ar­fé­lag Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar keypti þá út úr Acta­vis ár­ið 2007. Um var að ræða það sem Björgólf­ur Thor kall­aði rétti­lega sjálf­ur „stærstu við­skipti Ís­lands­sög­unn­ar frá stríðs­lok­um“. Verð­mat á Acta­vis hefði aldrei ver­ið það sem það var nema vegna þess að fyr­ir­tæk­ið hafði náð fót­festu á verkjalyfja­mark­að­in­um í Banda­ríkj­un­um.
Seðlabanki Íslands flýtir rannsókn á útboðinu í Íslandsbanka
ViðskiptiSalan á Íslandsbanka

Seðla­banki Ís­lands flýt­ir rann­sókn á út­boð­inu í Ís­lands­banka

Banka­sýsla rík­is­ins setti fram gagn­rýni á sölu­með­ferð hluta­bréfa í Ís­lands­banka. Gagn­rýn­in beind­ist að þeim bönk­um og verð­bréfa­fyr­ir­tækj­um sem seldu hluta­bréf­in þó eng­inn einn að­ili hefði ver­ið nefnd­ur. Tals­menn þess­ara fyr­ir­tækja kjósa að tjá sig ekki um hana ut­an einn, verð­bréfa­fyr­ir­tæk­ið Foss­ar mark­að­ir, sem und­ir­strik­ar að fé­lag­ið hafi fylgt lög­um og regl­um í út­boð­inu. Seðla­bank­inn seg­ist ætla að flýta rann­sókn­inni á út­boð­inu.
Actavis og ópíóðafaraldurinn: Eigandinn Björgólfur segist ekki „búa yfir upplýsingum“
ViðskiptiStórveldi sársaukans

Acta­vis og ópíóðafar­ald­ur­inn: Eig­and­inn Björgólf­ur seg­ist ekki „búa yf­ir upp­lýs­ing­um“

Björgólf­ur Thor Björgólfs­son, fjár­fest­ir og fyrr­um stærsti hlut­hafi og stjórn­ar­formað­ur Acta­vis, svar­ar ekki efn­is­lega spurn­ing­um um þatt­töku Acta­vis á ópíóða­mark­aðn­um í Banda­ríkj­un­um á ár­un­um 2006 til 2012. Á með­an Björgólf­ur Thor átti fé­lag­ið seldi það tæp­lega 1 af hverj­um 3 ópíóða­töfl­um sem seld­ar voru í Banda­ríkj­un­um, tekj­ur fé­lagains marg­föld­uð­ust og banda­rísk yf­ir­völd gagn­rýndu fé­lag­ið fyr­ir mark­aðs­setn­ingu á morfín­lyfj­um og báðu Acta­vis um að snar­minnka fram­leiðslu á þeim.
Róbert dregur úr ábyrgð sinni: Seldu hlutfallslega mest af ópíóðum þegar hann var forstjóri
ViðskiptiStórveldi sársaukans

Ró­bert dreg­ur úr ábyrgð sinni: Seldu hlut­falls­lega mest af ópíóð­um þeg­ar hann var for­stjóri

Fyrr­ver­andi for­stjóri Acta­vis, Ró­bert Wessman, seg­ir að hann hafi ætíð haft það að leið­ar­ljósi sem lyfja­for­stjóri að bæta líf fólks. Hann vill meina að stefna Acta­vis í sölu á ópíóð­um í Banda­ríkj­un­um hafi breyst eft­ir að hann hætti hjá fé­lag­inu. Markaðs­hlut­deild Acta­vis á landsvísu í Banda­ríkj­un­um var hins veg­ar mest ár­ið 2007, 38.1 pró­sent á landsvísu, þeg­ar Ró­bert var enn for­stjóri fé­lags­ins.
Svona græddi Actavis á ópíóðafaraldrinum
ÚttektStórveldi sársaukans

Svona græddi Acta­vis á ópíóðafar­aldr­in­um

Acta­vis seldi 32 millj­arða taflna af morfín­lyfj­um í Banda­ríkj­un­um 2006 til 2012, og var næst­stærsti selj­andi slíkra lyfja á með­an notk­un slíkra lyfja varð að far­aldri í land­inu. Fyr­ir­tæk­inu var stýrt af Ró­berti Wessman hluta tím­ans og var í eigu Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar all­an tím­ann. Acta­vis hef­ur nú sam­þykkt að greiða skaða­bæt­ur vegna ábyrgð­ar sinn­ar á morfín­far­aldr­in­um í Banda­ríkj­un­um en fyrr­ver­andi stjórn­end­ur fé­lags­ins við­ur­kenna ekki ábyrgð á þætti Acta­vis.
Páll á Landspítalanum: „Mér leið stundum eins og hrópandanum í eyðimörkinni“
Viðtal

Páll á Land­spít­al­an­um: „Mér leið stund­um eins og hróp­and­an­um í eyði­mörk­inni“

Páll Matth­ías­son geð­lækn­ir hætti sem for­stjóri Land­spít­al­ans í haust eft­ir átta ár í starfi, en Covid-far­ald­ur­inn gerði það að verk­um að hann hætti fyrr en hann ætl­aði. Eitt helsta hjart­ans mál Páls er það sem hann tel­ur vera van­fjár­mögn­un Land­spít­al­ans sem hann á erfitt með að skilja þeg­ar fjár­fram­lög til heil­brigðis­kerf­is­ins á Ís­landi eru bor­in sam­an við Norð­ur­lönd­in. Páll seg­ir að stapp­ið um fjár­mögn­un spít­al­ans hafi „ét­ið sig upp að inn­an“ vegna þess að hann hafði ekki völd til fjár­magna spít­al­ann eins og þurfti en bar samt ábyrgð á hon­um.
Bankasýslan seldi verðbréfafyrirtækjum sjálfdæmi við sölu hlutabréfa í Íslandsbanka
ViðskiptiSalan á Íslandsbanka

Banka­sýsl­an seldi verð­bréfa­fyr­ir­tækj­um sjálf­dæmi við sölu hluta­bréfa í Ís­lands­banka

For­stjóri Banka­sýslu rík­is­ins, Jón Gunn­ar Jóns­son, seg­ir að treysta þurfi bönk­um og verð­bréfa­bréfa­fyr­ir­tækj­um sem sjá um út­boð á hluta­bréf­um fyr­ir ís­lenska rík­ið. Fjár­máleft­ir­lit Seðla­banka Ís­lands rann­sak­ar nú þá að­ila sem sáu um út­boð rík­is­ins. Út frá svör­um banka­sýsl­unn­ar er ljóst að bank­arn­ir og verð­bréfa­fyr­ir­tæk­in stýrðu því hverj­ir fengu að kaupa hluta­bréf rík­is­ins í Ís­lands­banka.
Þöggunarsamningur ræddur í máli Vítalíu og þremenninganna
Fréttir

Þögg­un­ar­samn­ing­ur rædd­ur í máli Vítal­íu og þre­menn­ing­anna

Um tíma var til um­ræðu að ljúka máli Vítal­íu Lazarevu og þre­menn­ing­anna Ara Edwald, Hreggviðs Jóns­son­ar og Þórð­ar Más Jó­hann­es­son­ar með svo­köll­uð­um þögg­un­ar­samn­ingi. Rætt var um fjár­hæð­ir sem greiða átti mán­að­ar­lega yf­ir nokk­urra ára tíma­bil. Einn þre­menn­ing­anna vill ekki ræða mál­ið þeg­ar eft­ir því er leit­að.

Mest lesið undanfarið ár