Svæði

Ísland

Greinar

Umhverfisstofnun fundaði með Arctic Fish eftir birtingu myndbandsins en telur ekki tilefni til aðgerða
FréttirLaxeldi

Um­hverf­is­stofn­un fund­aði með Arctic Fish eft­ir birt­ingu mynd­bands­ins en tel­ur ekki til­efni til að­gerða

Mynd­band­ið sem Veiga Grét­ars­dótt­ir kaj­akræð­ari tók af bakt­eríu­lagi und­ir sjókví­um lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Arctic Fish í Dýra­firði gef­ur ekki til­efni til sér­stakra að­gerða af hálfu Um­hverf­is­stofn­un­ar. Stofn­un­in fund­aði með Arctic Fish eft­ir birt­ingu mynd­bands­ins. Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið fær hins veg­ar ekki heim­ild til að setja út meiri eld­is­fisk í kví­arn­ar að svo stöddu.
Foreldrar í Keflavík tengdu ungbarnadauða við vatnsmengun frá bandaríska hernum
ÚttektMengun á Suðurnesjum vegna bandaríska varnarliðsins

For­eldr­ar í Kefla­vík tengdu ung­barnadauða við vatns­meng­un frá banda­ríska hern­um

Meng­un frá banda­ríska hern­um í drykkjar­vatni í Kefla­vík var ekki að­eins tal­in hafa ver­ið krabba­meinsvald­andi. Ung­barnadauði í bæn­um var einnig rak­inn til meng­un­ar­inn­ar í um­ræð­unni um meng­un­ina. Mar­grét Erl­ings­dótt­ir, sem missti dótt­ur sína ný­fædda úr hjarta­galla ár­ið 1989, kall­ar eft­ir því að rann­sókn fari fram á áhrif­um vatns­meng­un­ar á fæð­ing­argalla í Kefla­vík.
Áhrifaríkustu aðgerðirnar falla ekki undir skuldbindingar Íslendinga
Úttekt

Áhrifa­rík­ustu að­gerð­irn­ar falla ekki und­ir skuld­bind­ing­ar Ís­lend­inga

Um sex­tíu pró­sent los­un­ar gróð­ur­húsaloft­teg­unda á Ís­landi er til­kom­in vegna land­notk­un­ar sem ekki fell­ur und­ir al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar Ís­lands um að draga úr los­un. Helstu leið­ir til að draga þar úr væru auk­in skóg­rækt og end­ur­heimt vot­lend­is. Áhrifa­mesta að­gerð­in til að draga úr los­un á ábyrgð Ís­lands væri að loka stór­iðj­um og fara í orku­skipti í sam­göng­um.
Veiga afþakkaði fjórar milljónir: „Ég ætla að standa með náttúrunni“
ViðtalLaxeldi

Veiga af­þakk­aði fjór­ar millj­ón­ir: „Ég ætla að standa með nátt­úr­unni“

Veiga Grét­ars­dótt­ir kaj­akræð­ari varð lands­þekkt þeg­ar hún leið­rétti kyn sitt og réri rang­sæl­is í kring­um Ís­land. Hún er einn af há­vær­ari gagn­rýn­end­um lax­eld­is á Vest­fjörð­um og hef­ur birt mynd­ir af af­skræmd­um eld­islöx­um. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir hún um nýtt mynd­band sem hún tók und­ir eldisk­ví­um í Dýra­firði, bar­áttu sína gegn lax­eld­inu og hvernig það er að vera gagn­rýn­in rödd í litlu sam­fé­lagi fyr­ir vest­an.

Mest lesið undanfarið ár