Flokkur

Innlent

Greinar

Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs
FréttirMetoo

Kvört­un und­an Helga Hjörv­ari sner­ist um ósæmi­lega hegð­un eft­ir fund Norð­ur­landa­ráðs

Helgi Hjörv­ar var formað­ur Ís­lands­deild­ar Norð­ur­landa­ráðs þeg­ar hann er sagð­ur hafa hegð­að sér ósæmi­lega gagn­vart ung­l­iða í Hels­inki. For­menn full­trúa­ráðs og kjör­stjórn­ar hvöttu Helga til að draga sig í hlé en mál­ið setti svip sinn á kosn­inga­bar­átt­una í Reykja­vík ár­ið 2016. „Kon­um í kring­um fram­boð Sam­fylk­ing­ar­inn­ar var mjög mis­boð­ið.“
Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra
Fréttir

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn og VG höfn­uðu veg­gjöld­um - vinna nú að inn­leið­ingu þeirra

„Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn hafn­ar toll­hlið­um á nú­ver­andi þjóð­veg­um,“ sagði í lands­fundarálykt­un Fram­sókn­ar­flokks­ins síð­asta vor. Formað­ur flokks­ins vinn­ur nú að því að inn­leiða veg­gjöld fyr­ir ára­mót. Vinstri græn töldu áhersl­ur síð­ustu rík­is­stjórn­ar, sem vildi að tek­in yrðu upp veg­gjöld, „forkast­an­leg­ar“.

Mest lesið undanfarið ár