Flokkur

Innlent

Greinar

Húsnæðisliður brottfelldur á tímum raunlækkunar fasteignaverðs
Fréttir

Hús­næð­is­lið­ur brott­felld­ur á tím­um raun­lækk­un­ar fast­eigna­verðs

Sér­eign­ar­sparn­að­ar­leið­in verð­ur fram­lengd þvert á til­lögu sér­fræð­inga­hóps sem taldi hana helst gagn­ast þeim tekju­hærri. 80 millj­arða fram­lag rík­is­stjórn­ar­inn­ar til lífs­kjara­samn­inga felst með­al ann­ars í lækk­un tekju­skatts, hækk­un á skerð­ing­ar­mörk­um barna­bóta, leng­ingu fæð­ing­ar­or­lofs og upp­bygg­ingu íbúð­ar­hús­næð­is. Flest­ar að­gerð­irn­ar fela í sér veru­leg­ar lífs­kjara­bæt­ur til hinna tekju­lægri en nokkr­ar af breyt­ing­un­um gætu orð­ið um­deild­ar.
Vara­ríkis­sak­sóknari amast við inn­flytjendum og spyr hvort þeim fylgi ofbeldi
FréttirFlóttamenn

Vara­rík­is­sak­sókn­ari am­ast við inn­flytj­end­um og spyr hvort þeim fylgi of­beldi

Helgi Magnús Gunn­ars­son kvart­ar ít­rek­að und­an inn­flytj­end­um, múslim­um og hæl­is­leit­end­um á Face­book og „læk­ar“ kyn­þátta­hyggju­boð­skap. Sig­ríð­ur Frið­jóns­dótt­ir rík­is­sak­sókn­ari seg­ir að siða­regl­ur sem sett­ar voru ár­ið 2017 hafi „leið­bein­ing­ar­gildi varð­andi alla fram­göngu ákær­enda“.
Engeyingar fjárfestu í hátíðniviðskiptum fyrir milljónir bandaríkjadala
Fréttir

Eng­ey­ing­ar fjár­festu í há­tíðni­við­skipt­um fyr­ir millj­ón­ir banda­ríkja­dala

Nefnd á veg­um fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins hef­ur kall­að eft­ir því að há­tíðni­við­skipt­um verði sett­ar skorð­ur með lög­um. Fað­ir, bróð­ir og föð­ur­systkini fjár­mála­ráð­herra hafa stund­að slík við­skipti og fyr­ir­tæki þeirra, Al­grím ehf., hygg­ur á áfram­hald­andi „rekst­ur og þró­un á High Frequ­ency Tra­ding strategí­um“.
Fermingarbarn séra Gunnars: „Ég var grátandi hjá honum þegar hann gerði þetta.“
FréttirSéra Gunnar

Ferm­ing­ar­barn séra Gunn­ars: „Ég var grát­andi hjá hon­um þeg­ar hann gerði þetta.“

Kol­brún Lilja Guðna­dótt­ir til­kynnti um að séra Gunn­ar Björns­son hefði káf­að á henni þeg­ar hún var 13 ára og ótt­að­ist um vin­konu sína eft­ir bíl­slys. Mál henn­ar fór ekki fyr­ir dóm­stóla, ólíkt tveim­ur öðr­um á Sel­fossi sem hann var sýkn­að­ur fyr­ir. Hún seg­ir sátta­fund hjá bisk­upi hafa ver­ið eins og at­riði úr Ára­móta­s­kaup­inu.

Mest lesið undanfarið ár