Flokkur

Innlent

Greinar

Vinir Hlínar yfirheyrðir í nauðgunarmáli
FréttirFjárkúgun

Vin­ir Hlín­ar yf­ir­heyrð­ir í nauðg­un­ar­máli

Hlín Ein­ars­dótt­ir seg­ir að all­ir þeir sem hún hafi sagt frá meintri nauðg­un hafi ver­ið tekn­ir í skýrslu­töku. Hún fer fram á að fá að­gang að tölvu­póstað­gangi sín­um hjá Vefpress­uni. Þar á með­al er tölvu­póst­ur sem hún sendi Birni Inga Hrafns­syni, henn­ar fyrr­ver­andi sam­býl­is­manni og út­gef­anda DV og Press­unn­ar, um meinta nauðg­un.
Háskólarannsókn: Framsókn breyttist í þjóðernispopúlískan flokk undir forystu Sigmundar
Fréttir

Há­skól­a­rann­sókn: Fram­sókn breytt­ist í þjóð­ern­ispo­púlí­sk­an flokk und­ir for­ystu Sig­mund­ar

Ei­rík­ur Berg­mann Ein­ars­son pró­fess­or grein­ir Fram­sókn­ar­flokk­inn og ber sam­an við þjóð­ern­ispo­púlí­sk­ar hreyf­ing­ar í Evr­ópu í nýrri rann­sókn. Þjóð­ern­is­hyggja, tor­tryggni gagn­vart fjöl­menn­ingu, trú á sterk­an leið­toga og grein­ar­mun­ur milli „okk­ar“ og „hinna“ ein­kenn­ir þjóð­ern­ispo­púlíska flokka.

Mest lesið undanfarið ár