Flokkur

Innlent

Greinar

Sigmundur ásakar blaðamenn: Tekjulágir fá samt minnst
Fréttir

Sig­mund­ur ásak­ar blaða­menn: Tekju­lág­ir fá samt minnst

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir skuldanið­ur­fell­ing­ar leiða til „tekju­jöfn­un­ar“ og sak­ar blaða­menn Frétta­blaðs­ins um að vera full­trúa stjórn­ar­and­stöðu­flokk­anna. Tekju­lægstu 20 pró­sent­in fá að­eins 13 pró­sent af því skatt­fé sem var­ið er í að­gerð­irn­ar. Tekju­hæstu 20 pró­sent­in fá hins veg­ar 29 pró­sent af heild­ar­upp­hæð­inni.
Húsnæðismálum Sinnum sleppt í úttekt Landlæknis þrátt fyrir gagnrýni
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Hús­næð­is­mál­um Sinn­um sleppt í út­tekt Land­lækn­is þrátt fyr­ir gagn­rýni

Embætti Land­lækn­is ákvað að sleppa út­tekt á hús­næð­is­mál­um Sinn­um ehf. þrátt fyr­ir að svört skýrsla hefði ver­ið skrif­uð um sama hús­næði af sömu stofn­un ár­ið 2011. Fjór­ir að­il­ar bjuggu til lengri eða skemmri tíma í því hús­næð­inu ár­ið 2014 og ár­ið áð­ur hafði þar ver­ið rek­ið mis­heppn­að dval­ar­heim­ili fyr­ir aldr­aða.
Ólafur Ragnar snæddi með bankamönnum og umdeildum auðmanni
Fréttir

Ólaf­ur Ragn­ar snæddi með banka­mönn­um og um­deild­um auð­manni

For­seti lýð­veld­is­ins var stadd­ur í London þeg­ar Vig­dís Finn­boga­dótt­ir var heiðr­uð í Reykja­vík. Hann snæddi kvöld­verð með stjórn Goldm­an Sachs bank­ans, sem tal­inn er vera einn helsti ger­and­inn í fjár­málakrepp­unni sem hófst ár­ið 2008. Auð­mað­ur­inn Laks­hmi Mittal bauð Ólafi en hann hef­ur ver­ið sak­að­ur um þræla­hald.

Mest lesið undanfarið ár