Flokkur

Innlent

Greinar

Mótmælir þöggun í kjölfar læknamistaka
Úttekt

Mót­mæl­ir þögg­un í kjöl­far læknam­istaka

Auð­björg Reyn­is­dótt­ir missti son sinn vegna mistaka á bráða­mót­töku barna. Hún vill opna um­ræð­una um mis­tök í heil­brigðis­kerf­inu og þögg­un Land­læknisembætt­is­ins á erf­ið­um mál­um. Auð­björg berst fyr­ir stofn­un um­boðs­manns sjúk­linga og gagn­sæi í rann­sókn­um á mis­tök­um. Eng­inn tals­mað­ur sjúk­linga er í starfs­hópi um al­var­leg at­vik í heil­brigð­is­þjón­ustu.
Lagði til að aðgerðir á  konum með krabbamein yrðu einkavæddar
ÚttektEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Lagði til að að­gerð­ir á kon­um með krabba­mein yrðu einka­vædd­ar

Einka­fyr­ir­tæk­ið Klíník­in ehf. reyndi að ná til sín að­gerð­um á krabba­meins­sjúk­um kon­um af Land­spít­al­an­um og stofna „sér­hæfða brjóstamið­stöð“. Um 1.200 ís­lensk­ar kon­ur eru arf­ber­ar fyr­ir stökk­breyt­ingu sem get­ur vald­ið brjóstakrabba­meini og ætl­aði Klíník­in að reyna að þjón­usta þess­ar kon­ur sér­stak­lega.
Barnaspítali Hringsins óttast að verið sé að misnota nafn sitt í kynningu á Sumargleðinni
Menning

Barna­spítali Hrings­ins ótt­ast að ver­ið sé að mis­nota nafn sitt í kynn­ingu á Sum­argleð­inni

Eig­end­ur við­burð­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Basic Hou­se Ef­fect sögð­ust ætla að halda styrkt­ar­ball fyr­ir ung­linga, Sum­argleð­ina, þar sem ágóð­inn rynni óskert­ur til Barna­spítala Hrings­ins eða Rauða kross­ins. Þar kann­ast hins veg­ar eng­inn við Sum­argleð­ina. „Þetta er eitt­hvað skrít­ið,“ seg­ir starfs­mað­ur Barna­spítal­ans.

Mest lesið undanfarið ár